Jökull


Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 61

Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 61
Sitthvað er enn óljóst um íslensku plöntulögin: hvers vegna eru þau svo óvíða í tertíer-staflanum hér, og aðallega á Vestfjörðum? Var landbrú hingað eða jafnvel alla leið milli meginlandanna? Hvað tók það plöntur langan tíma að nema land milli gosa? Hvemig var úrkomuskilyrðum háttað? o.s.frv. Bíða þar mörg verkefni nýrra manna með nýjar rannsóknaaðferðir. loka- og þakkarorð Þessi samantekt hefur verið unnin að miklu leyti sem ígripaverk á nokkrum árum. Fátt er til af gömlum tímaritum og bókum um jarðvísindi hér á landi, handa- hófskennt hvaða gagnlegum ritsmíðum maður kann að frétta af, og seinlegt að afla afrita af þeim. Ymsar frumheimildir hef ég því ekki kannað sjálfur, heldur látið mér nægja tilvitnanir annarra í þær. Starfsfólk á bókasöfnum Háskóla íslands og Náttúrufræðistofn- unar hefur verið hjálplegt við aðdrætti, og sömuleiðis dr. R.s, Williams við bandarísku jarðfræðistofnunina (USGS) í Reston. Best nýttist mér dvöl í Uppsölum, með tilstyrk Sáttmálasjóðs, hluta sumars 1989, þegar ég hafði aðgang að ágætu bókasafni sænsku jarðfræði- stofnunarinnar (SGU) og aðstoð þaulkunnugra bóka- varða þess. Páll Imsland og Leifur A. Símonarson hafa bent mér á ýmis atriði er betur mættu fara, og Magnús Sigurgeirsson hjálpaði við gerð mynda. Vona eg að þessi grein í ófullkomleika sínum geti orðið leiðarhnoð þeim sem síðar kunna að vilja rekja sögu hugmynda um jarðfræði íslands ítarlegar eða ábreiðari grundvelli. heimildir Akhmetiev, M.A., G.M. Bratseva, R.E. Giterman, L.V. Golu- beva og A.I. Moiseyeva. 1978. Late Cenozoic Stratigrap- hy and Flora of Iceland. Acad. Sci. U.S.S.R. Transacti- ons. vol. 316 (fjölrituð ensk þýðing útg. af Rannsókna- ráði Ríkisins, Reykjavík 1981). Andrews, J.A. 1985. True polar wander: an analysis of Cenozoic and Mesozoic paleomagnetic poles. J. Geop- hys. Res. 90: 7737-7750. Argyll, Duke of. 1851. On Tertiary leaf-beds in the Isle of Mull. Quart. J. Geol. Soc.Londonl: 89-110. Axelrod, D.I. 1984. An interpretation of Cretaceous and Tertiary biota in polar regions. Palaeogeogr., Pala- eoclimatol., Palaeoecol. 45: 105-147. Bailey, I.W. og E.W. Sinnott. 1915. A botanical index of Cretaceous andTertiary climates. Science 41: 831-834. Baily, W.H. 1869. Notice of plant-remains from beds inter- stratified with the basalt in the county of Antrim. Quart. J. Geol. Soc. 25: 357-362. Barrell, J. 1917. Rhythms and the measurements of geologic time. Bull. Geol. Soc. Am. 28: 745-904. Barron, E.J. 1984. Climatic implications of the variable obliquity explanation of Cretaceous-Paleogene high- latitude floras. Geology 12: 595-598. Barron, E.J. 1985. Explanations of the Tertiary global cool- ing trend. Palaeogeogr., PalaeoclimatoL, Palaeoecol. 50:45-61. Barth, T. 1950. Volcanic Geology, hot Springs and Geysers of Iceland. Carnegielnst. Puhlication 587, Washington D.C., 174 bls. Bemer, R.A., A.C. Lasaga og R.M. Garrels. 1983. The carbonate-silicate geochemical cycle and its effect on atmospheric carbon dioxide over the past 100 million years. Am. J. Sci. 283: 641-683. Berry, E.W. 1922. A possible explanation of Upper Eocene climates. Proc. Am. Philos. Soc. 61: 1-14. Berry, E.W. 1930. Thepastclimateofthenorthpolarregion. Smithsonian Misc. Coll. 82(6): 1-29. Boulter, M.C. og S. Manum. 1989. The Brito-Arctic igneous province flora around the Paleocene/Eocene boundary. Proc. Ocean Drilling Program, Scientific Results, 104: 663-680. Breon, R. 1881. Note sur les formations volcaniques de l’Islande. Bull. Soc. Geol. de France vol. 9, ser. 3: 334-342. Brown, R. 1868. Observations on the Miocene beds of Greenland. Trans. Edinburgh Geol. Soc. 1: 194-196. Chaney, R.W. 1936. The succession and distribution of Cenozoic floras around the northem Pacific basin. Essays in Geohotany, Calif. Univ. Press, Berkeley: 55- 86. Chaney, R.W. 1940. Tertiary forests and continental history. Bull. Geol. Soc.Am. 51: 469-488. Dagley, P., R.L. Wilson, J.M. Ade-Hall, G.P.L. Walker, S.E. Haggerty, Þorbjöm Sigurgeirsson, N.D. Watkins, P.J. Smith, J. Edwards og R.L. Grasty. 1967. Geomagnetic polarity zones for Icelandic lavas. Nature 216: 25-29. Dawson, W. 1887. Note on fossil woods and other plant remains from the Cretaceous and Laramie formations of the Westem Territories of Canada. Trans. Roy. Soc. Can. 5(IV); 31-37. Dawson, W. 1888. The geologicalHistory ofPIants. Kegan Paul, London, 290 bls. JÖKULL,No. 42, 1992 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.