Jökull - 01.12.1992, Síða 74
Benedikt Jónasson, 1925. Ferð til Snæfells. Hænir
(Seyðisfirði), 3 (32-33), 20. og 22. 8.
Benedikt Jónasson, 1948. Gengið á Snæfell. Gerpir 2
(12): 22-28.
Guðmundur Snorrason, 1877. Uppi á Snæfelli. Skuld
1(12-13), 3. nóv.
Gunnar Gunnarsson, 1944. Fljótsdalshérað. Arbók
Ferðafélags Islands.
Guttormur Vigfússon, 1880. Ferð upp á Vatnajökul.
Norðanfari 20 (1-2): 1 (18. nóv.).
Hjörleifur Guttormsson,1987. Norð-Austurland, há-
lendi og eyðibyggðir. Arbók Ferðafélags Islands.
Jennings, J.N., 1937. Snaefell, East Iceland. Journal
ofGlaciology2(\2), 133-137.
Sigurður Gunnarsson, 1876. Um öræfi íslands (1).
Norðanfari 15. árg., bls. 69-70.
Sigurður Kristinsson, 1988. Þegar hugsjónir fæðast.
Múlaþing 16. 12-104.
Sigurður Þórarinsson, 1964. On the Age of the Term-
inal Moraines of Brúarjökull and Hálsajökull. Jökull
14, 67-75.
Sveinn Pálsson, 1945. Ferðabók. Dagbœkur og rit-
gerðir 1791 -1797. Rvík.
Sölvi Vigfússon. Dagbók (óprentuð).
Þorvaldur Thoroddsen, 1959. Ferðabók III. bindi. 2.
útg. Rvík.
Þorvarður Andrésson Kjerúlf. Kvœðahandrit. Héraðs-
skjalasafn Austfirðinga, Egilsstöðum.
(Nóv. 1991, H. Hg.)
Eftir að samantekt þessi var skrifuð var mér bent
á grein eftir Halldór Stefánsson fræðimann sem heitir
„Gengið á Snæfell“, og birtist í Eimreiðinni, 50. árg.
1944, bls. 249-265. Þar segir frá uppgöngu hans og
nokkurraferðafélagaáfjalliðíágúst 1944. Einnigget-
ur hann nokkuð um fyrri Snæfellsgöngur. Þeir félagar
gáfu nokkur ný örnefni í ferðinni, sem lítt mun haldið
á lofti síðan, þó vert væri.
72 JÖKULL, No. 42, 1992