Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1992, Qupperneq 76

Jökull - 01.12.1992, Qupperneq 76
1. mynd. Leifar af Hamarslóni séð- ar til SA úr lofti 31. júlí 1989. Hér er lónið tvískipt þar sem áður var eitt lón miklu stærra milli jökulsporðanna. Hjallar og strandlínur þess sjást greini- lega. Ljósm./Photo. Oddur Sigurðsson. -Aerial photograph (July 31, 1989) of remnants ofice dammed marginal lake that was tapped at least a year earlier since there are no ice blocks on the lake bed. Guðjón Ólafsson oddviti í Vestur-Eyjafjallahreppi segir að þar sé jöklafýla árvisst fyrirbrigði og er hún oftast tengd hlaupum úr Fremri-Emstruá. JÖKULGILSLÓN?; JÖKULSÁ Á SÓLHEIMASANDI Smáhlaup hafa komið í Jökulsá á Sólheimasandi (Fúlalæk) í flestum sumrum og skilið eftir sig jaka- hröngl um sandana. Sennilegt er að afrennsli Jök- ulgils stíflist á stundum og ræsist síðan fram án þess að verulegt lón nái að myndast og því hlaupin lítil. HULD UFJALLALÓN; KATLA; MÚLAKVÍSL Sagnir komust á kreik um hlaup í Múlakvísl síðla í ágúst 1986, m.a. vegna megnrar jöklafýlu. Þann 29. ágúst 1986 skoðaði einn höfunda jökulinn úr lofti, og sást þá lægð í hann á Kötluslóðum með leysingavatns- polli. Snjórinn var áberandi dekkri norðan við pollinn en engar sprungur var að sjá þar um kring. Þann 24. október 1986 tilkynnti ferðamaður Helga Bjömssyni, að megn brennisteinslykt væri af Múlakvísl við brúna og vöxtur í ánni. Gylfi Júlíusson hjá Vegagerðinni í Vík skráði hjá séróvanalegavatnavexti í Múlakvísl 8.-12. ágúst 1988. Ekki var tiltakanlegahlýttþessa daga en mikil úrkoma 8. ágúst á Suðurlandi gæti skýrt þetta hlaup. VATNAJÖKULL ÓÞEKKT LÓN; BÁLKÁ Bálká heitir á sem kemur undan Bárðarbungu í þrem kvíslum og rennur úr Vonarskarði í Köldukvísl. Hjálmar Þórðarson, verkfræðingur á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, og Sigurður Páll Ásólfsson, vatnamælingamaður hjá Landsvirkjun, telja að mið- kvíslin hlaupi árvisst í kringum ágústbyrjun. Þetta eru smá hlaup en þó svo stór að þeirra hefur orðið vart á vatnshæðarsíritum í Sauðafellslóni. HAMARSLÓN; HVÍTALÓN; KALDAKVÍSL A loftmyndum sem tiltækareru frá árunum 1983- 1986 er ekki að sjá neinar breytingar á Hamarslóni eða Hvítalóni, sem eru í Hamarskrika við vestanverð- an Vatnajökul. Hinn 19. júlí 1989 uppgötvastað tæmst hafði úr báðum lónunum. Ur vatnshæðarmæli Lands- virkjunar í Sauðafellslóni sést að myndarlegt hlaup hafi komið í Köldukvísl 8.-12. ágúst 1988. Eftir bráðabirgðaútreikningum hefur heildarrúmmál hlaup- vatnsins verið um 11 G1 (milljónirrúmmetra). Senni- lega er það Hamarslón, sem hefur hlaupið þá, því að 19. júlí 1989 var nánast enga jaka að sjá í lónstæðinu (sjá 1. mynd). Hlýtur lónið því að hafa tæmst sumarið 74 JÖKULL, No. 42, 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.