Jökull


Jökull - 01.12.1992, Page 81

Jökull - 01.12.1992, Page 81
1 ■ mynd. Vatnshæðarlínurit úr mæli nr. 233 í Kreppu. Hlaup sennilega úr Hnútulóni. —Hydrograph of a jökulhlaup in Kreppa. I-INÚTULÓN; KVERKÁ; KREPPA Fylling að Kreppubrú rofnar oftast nær þegar jök- ulhlaup koma í ána. Síðan brú kom á Jökulsá á Fjöll- um við Upptyppinga þurfa ferðamenn ekki að óttast uð verða strandaglópar í Krepputungu, þótt ekki verði komist á bíl yfir Kreppu. Hlaupin koma oftast úr Hnútulóni í Kverká, sem síðan fellur í Kreppu, en °nnur lón í Kverkárnesi inn með Brúarjökli geta líka hlaupið og fellur hlaupvatnið þá beint í Kreppu. iajla 4. Hlaup í Kreppu uPpruni dags. ár hámarks- hlaup- rennsli (m3/s) vatn G1 Hnútulón 7.-9. júlí 1984 49 Hnútulón 24.-26. ágúst 1986 38 22.-24. júlí 1987 20 Hnútulón var tómt 21. ágúst 1984 eins og sjá má af myndum teknum úr flugvél þann dag. Má því telja líklegt að Kreppuhlaupið 1984 hafi verið þaðan ættað. Næsta hlaup í Kreppu (1986) var af svipaðri stærð og því má ætla að það hafi líka komið úr Hnútulóni en hlaupið 1987 var u.þ.b. helmingi minna og gæti því hafa verið úr öðru lóni (sjá 7. mynd). HVERADALUR?; JÖKULSÁ Á FJÖLLUM Það er tiltökumál að hlaupin í Jökulsá á Fjöllum skuli koma að vetrinum svo óvenjulegt sem það er með jökulhlaup yfirleitt. Ekki er vitað með vissu hvaðan þessi hlaup koma, en líklegt verður að telja, að þau séu ættuð úr Kverkfjöllum, þar sem eru a.m.k. tvö jökulstífluð lón í mikilli hæð yfir sjó. Hlaupin eru ekki stór og valda engum skaða, en mjög formfalleg á línuritum úr vatnshæðarmælum eins og 8. mynd sýnir. Þar kemur fram, að aðeins lækkaði í ánni, áður en hún óx mjög skyndilega, og nær hlaupið hámarki á um það bil einum klukkutíma líkt og stífla hafi brostið skyndilega. Gætu menn átt fótum fjör að launa, þegar svo há flóðalda hleypur niður farveginn. Tafla 5. Hlaup í Jökulsá á Fjöllum Uppruni dags. ár hámarks- rennsli (m3/s) hlaup- vatn G1 Hveradalur? 30. jan. 1985 1 Hveradalur? 14.-15. nóv. 1987 10 Þar sem nefndar eru loftmyndir í textanum er ýmist átt við myndir frá Landmælingum íslands eða myndir fyrsta höfundar. HEIMILDIR Bjami Kristinsson 1986. Tvíhlaup á Skeiðarársandi. Jökull 36, 56. Bjami Kristinsson, Snomi Zóphóníasson, Svanur Páls- son, og Hrefna Kristmannsdóttir 1986. Hlaup á Skeiðarársandi 1986. OS-86080/VOD-23, Orku- stofnun, Reykjavík. 42 bls. Helgi Björnsson 1988. Hydrology of Ice Caps in Volcanic Regions. Vísindafélag Islendinga. Reykjavík. 139 bls. Helgi Björnsson og Finnur Pálsson 1989. Rúmmál Grænalóns og breytingar á stærð og tíðni jökul- hlaupa. JökuII 39. 90-95. JÖKULL, No. 42, 1992 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.