Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1992, Qupperneq 85

Jökull - 01.12.1992, Qupperneq 85
Mynd. 1. Jaðar Skeiðarárjökuls hlaup- inn fram í lón við röndina sem áður var nærri hálfan km frá jaðrinum. Mynd- in er tekin 25. september 1991. - The terminus of Skeiðarárjökull has surged into a small lake which was halfa ki- lometer from the glacier in May 1991. Ljósm/Photo Oddur Sigurðsson. merkjum JÖRFÍ í júní, júlí og ágúst og auk þess fimm merkjum vestar með jökuljaðrinum. Mest skreið Jökullinn fram um miðjuna og þar vestan við (sjá 1. mynd). Síðan mælingar hófust hefur vesturhluti jað- ars Skeiðarárjökuls færst miklu meira fram og aftur en austurhlutinn. ÖRÆFAJÖKULL Svínafells-, Virkis- og Falljökull - í bréh Guð- 'augs Gunnarssonar segir að jöklarnir „.hafa heldur minnkað nema Svínafellsjökull hefur heldur skriðið fram, meðal annars lokað fyrir vatn sem runnið hefur í Svínafellsáog veldur það bæði vega- og landskemmd- um. Virkis- og Falljökull hafa minnkað meira en mæl- mgin segir til um. Á Virkisjökli er brúnin á kafi í aur °g sandi og ekki nein skil á hvar jökullinn endar.“ Kvíár-, Hrútár-, Fjalls- og Breiðamerkurjökull V ~ Flosi Bjömsson á Kvískerjum skrifar: „Jöklar hér hafa hopað þó nokkuð þetta hlýja og löngum sólríka sumar, sérstaklega Breiðamerkurjökull. Svo virðisteinnig að sólbráð hafi orðið með mesta móti á hájöklum hér, að því er virðist mun meiri en verið hefur um langt skeið. Tekið skal fram um Kvíárjökul, að hann hefur ver- greinilega lækkandi innantil, og reyndar víst ltka langt fram eftir, en grjótjökullinn fremst þokast eitt- hvað fram frá því sem hann var nú um mitt sumar, þó innar sé en í fyrra sumar. Hrútárjökull breytist lítið við Múlann og sömuleið- is viðmælingastaðinn. Sprungumyndunþó tiltölulega lítil framantil. Hinsvegar er austurhluti Hrútárjökuls talsvert lækkandi. Fjallsjökull virðist lækka víðast hvar.“ Á mælingablaði við Fjallsjökul næst Breiðamerk- urfjalli segir Flosi: „Að þessu sinni var góð aðstaða til að mæla á þessum stað, því Fjallsárkvíslin, sem þarna hefur verið, var nærri þurr. Samanburðurinn við mæl- inguna frá 1987 gæti ég trúað að væri vafasamari, og þá þannig að munurinn væri ekki eins mikill og þama kemur fram.“ VATNAJÖKULL Breiðamerkurjökull — I bréfi Steins Þórhallssonar með mælingablaði er þetta m.a.: „Við mælingastaðinn við Fellsfjall er jaðar jökulsins nokkuð brattur, en ekki mikið sprunginn. Áin kemur nú undan jöklinum fast upp við klettavegginn en rennur svo undir jökulinn aftur, og kemur undan honum um 300 m neðar. Frá þeim stað sem áin kemurundan jökli og að svokölluðu Illagili eru um 3 km. Á miðri leið þangað sést niður JÖKULL, No. 42, 1992 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.