Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 90
Séð yfir upptök Kötlujökuls, til Kötlukolla. Myndin er tekin í um 1300 metra hæð í austuröxl Háubungu. Myndin
hér að neðan er tekin u.þ.b. 3 km norðar í Háubungu. Ljósm. Finnur Pálsson, 28. maí 1991.
View towards north across the Katla depression, ahout 3 km south ofthe site where the photograph helow was
taken. Photo. Finnur Pálsson, May 28,1991.
Séð yfir upptök Kötlujökuls, til Kötlukolla. Eystri-Kötlukollur er fyrir miðri mynd en sá vestari í vinstra jaðri
myndarinnar. A Kötlusvæðinu er jökullinn umrótaður alveg norður undir Vestari-Kötlukoll, en aðalhlaupið fór
niður með suðurjaðri jökulsins, meðfram Huldufjöllum. A myndinni eru Jón Ólafsson kennari, Vík, Haraldur
Einarsson, Kerlingardal og Magnús Jónsson verslunarmaður, Vík, sem gengu með Kjartani á jökulinn. Myndin
birtist áður með grein Sigurðar Þórarinssonar í Jökli, 1959. Ljósm. Kjartan Guðmundsson, 23. júní 1919.
View towards north across the Katla depression after the Katla eruption in October, 1919. Photo. Kjartan
Guðmundsson, June 23,1919.
88 JÖKULL, No. 42, 1992