Jökull - 01.12.1992, Side 102
V/Þ L/F
Staður Dagur 1. Dagur 2. Fjöldi 1 b d
Place Date 1. Date 2. Number (m) (m) (m)
Aðrar upplýsingar
Other information
Eyjafjarðarsýsla: Siglufjörðurog nágrenni; Siglufjarðarvegur. apríl’90 6 Fjórir snjóflóðadagar.
Strengsgil ytra. 04.02.90 1 200 20-30 V L Stöðvaðist skammt neðan við gilmunnan.
Snókur, austurhlíð og 08.03.90 3 Stöðvuðust í miðri hlíð
Jörundarskál. Hólshyma, úr gjánni og 2 22.03.90 3 Þ L Stöðvuðust í miðri hlíð
minni norðvestar. Snókur, suðvestanverður og í 25.03.90 4
Jörundarskál. Hafnarhyma, Fífladalir. 25.04.90 26.04.90 1 100-150 10-30 Þ L
Ólafsfjörður og nágrenni; Ólafsfjarðarmúli. nóv.’89 2 Tveir snjóflóðadagar.
jan.‘90 38 Tíu snjóflóðadagar.
feb. 21 Sex snjóflóðadagar.
marz. 50 Níu snjóflóðadagar.
apríl 39 Sjö snjóflóðadagar. Þann 25 varð flutningabíll fyrir snjóflóði. Framendinn lenti á kafi, en afturendi bflsins stóð undan flóðinu svo bflstjóranum tókst að losa bflinn.
maí 5 Fjórir snjóflóðadagar.
Suður Þingeyjarsýsla: Grýtubakkahreppur; Fagribær, norðan 15.02.90 1 500 100 2-3 Flóðið stöðvaðist 50m neðan
Hranárskarðs. vegar. „Kom á óvart.“
Hálshreppur; Þveráröxl. 27.01.90 28.01.90 1 700 2 V-Þ L Eyðilagði girðingar á 1 -200m kafla. Skemmdi skóg.
Þveráröxl. 12.02.90 1 800 1-150 2 Braut skóg og sleit girðingar.
Þveráröxl. 25.02.90 27.02.90 1 6-700 3-400 2-2,5 Skemmdi girðingu.
Bárðardalur; Skammt sunnan við bæinn 26.03.90 1 Stórskemmdi birkiskóg með 3-4m
Sandhauga. háum trjám.
Suður Múlasýsla: Skriðdalshreppur; Hallbjarnarstaðatindur, 14.05.90 4 2-300 4x50 grunn Ekkert tjón varð.
gengt Birkihlíð. Reyðarfjarðarhreppur; Grænafjall 26.02.90 1 Féll á veghefil og skemmdi hann lítillega. Lenti einnig á jeppa og gereyðilagði hann.
Neskaupstaður; Gunnólfsskarð 27.02.90 1 2000 120 0,8-1,2 Þ F Flóðið féll á bæinn Þrastarlund og skemmdi þar íbúðarhús og véla- skemmu. Braut einnig rafmagns- staura. Hættuástand varaði í
þrjádaga.
Fáskrúðsfjarðarhreppur; Staðarskriður. 19.02.90 25.02.90 1 2 Þ Flóðið féll á kerru er jeppi dró
en honum tókst með naumindum að
rífa sig út úr því. Litlar skemmdir.
100 JÖKULL, No. 42, 1992