Jökull


Jökull - 01.12.1992, Side 109

Jökull - 01.12.1992, Side 109
JOKLARANNSOKNAFELAG ISLANDS Skýrsla stjómar Jöríi á aðalfundi 25. febrúar 1992. SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA Síðasti aðalfundur Jörfi var haldinn 26. febrúar 1991. Fundarstjóri var Hjálmar R. Bárðarson og Guttormur Sig- bjamason ritari. Á þessum aðalfundi vom gerða þrjár meg- inbreytingar á lögum félagsins. Sett var í lög ákvæði um heiðursfélaga og valnefnd, sem hefur það hlutverk að fjalla um tillögur um kjör þeirra. f valnefnd vom kosnir á aðal- fundinum Sveinbjöm Bjömsson til þriggja ára, Sigurjón Rist til tveggja ára og Gunnar Guðmundsson til eins árs. Þá var sett ákvæði um að makar félaga geta orðið fjölskyldufélagar og skilgreind ferðanefnd, sem undirbýr vorferð félagsins. Á fyrsta stjómarfundi eftir aðalfund, 12. mars s.l., skipti stjóm með sér verkum og dregið var um röð manna í vara- stjóm. Stjómin var þannig skipuð: ASalstjórn: Flelgi Bjömsson formaður, kosinn 1989 til þriggja ára. Sveinbjöm Bjömsson varaformaður, kosinn 1991 til tveggja ára. Oddur Sigurðsson ritari, kosinn 1991 til tveggja ára. Jón E. ísdal gjaldkeri, kosinn 1990 til tveggja ára og Stefán Bjamason meðstjómandi, kosinn 1990 til tveggja ára. Varastjórn: Einar Gunnlaugsson 1. varamaður, kosinn 1991 til tveggja ára. Astvaldur Guðmundsson 2. varamaður, kosinn 1991 til tveggja ára. Jón Sveinsson 3. varamaður, kosinn 1990 til tveggja ára og Pétur Þorleifsson 4. varamaður, kosinn 1990 til tveggja ára. Oddur Sigurðsson, ritari félagsins, hafði umsjón með fundagerðum og fréttabréfi, en Einar Gunnlaugsson sá um félagaskrá, dreifingu Jökuls innanlands, gíróseðla og sam- starf um slík mál við gjaldkera. Er hvort tveggja mikið starf, að vera ritari félagsins og spjaldskrárritari. Stjóm félagsins kaus formenn hinna ýmsu nefnda og völdu þeir sér nefndarmenn. Nefndir vom þannig skipaðar: Rannsóknanefnd: Helgi Bjömsson formaður og Jón Sveinsson Raunvísindastofnun, Hannes H. Haralds- son Landsvirkjun, Oddur Sigurðsson Orkustofnun og Magnús Már Magnússon Veðurstofu. Ritnefnd: Helgi Bjömsson og Pétur Þorleifsson tilnefndir af Jörfi og Leó Kristjánsson, Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson tilnefndir af Jarðfræðafélagi. Skálanefnd: Stefán Bjamason formaður, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Jón E. Isdal, Sverrir Hilmarsson, Gunnlaugur Þórðarson og Pétur Þorleifsson. Bílanefnd: Halldór Gíslason formaður, Ámi Páll Ámason, Hafliði Bárður Harðarson og Þorsteinn Jónsson. Ferðanefnd: Ástvaldur Guðmundsson formaður, Halldór Gíslason yngri, Hannes H. Haraldsson og Soffía Vem- harðsdóttir. Skemmtinefnd: Halldór Gíslason formaður, Bryndís Brandsdóttir og Stefán Bjamason. Stjómin hefur nú sett nefndum erindisbréf, öðmm en ritnefnd, sem frekar þarf að undirbúa og skemmtinefnd, sem ætti að hafa lausan tauminn. Endurskoðendur félagsins vom Elías B. Elíasson og Ámi Kjartansson. Hinn 1. febrúar 1992 vom félagar skráðir 594 og hafði fjölgað um 20 á árinu. Auk þess fengu 6 fjölmiðlar sendan Jökul og fréttabréfið. Bréfafélagar, sem eingöngu fá frétta- bréfið, vom 35. FJÁRVEITING Fjárveiting til félagsins var 410.000 kr., en ekki var til- greint hvemig hún skyldi skiptast milli rannsókna og útgáfu Jökuls. Var það sama heildampphæð og veitt var árið áður (sem var 160 þúsund til rannsókna og 250 þúsund til Jökuls). JÖKULL, No. 42, 1992 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.