Jökull


Jökull - 01.12.1992, Page 113

Jökull - 01.12.1992, Page 113
mikið sjálfboðastarf í félagi okkar, einkum að fræðslumál- um. Otal sinnum hefur hann sýnt ljósmyndir af ferðum um jökla landsins og frætt okkur um staðhætti og ömefni, enda enginn þeim kunnugri. Hann hefur einnig skrifað margar ferðasögur í Jökul og safnað gömlum frásögnum um jökla- ferðir, sem endurbirtar hafa verið í Jökli eða bíða þess að komast þar á prent. í stjóminni hefur hann lagt á ráðin um mörg mál og þótt hann hverfi nú úr henni vona ég að við get- um áfram leitað til hans um ráð við lausn á ýmsum málum. Fyrir hönd félagsmanna færi ég Pétri þakkir fyrir mikið starf fyrir Jöklarannsóknafélag íslands. Helgi Björnsson P.S. Greinargerðformanns með tillögum að lagabreytingum Stjóm Jöklarannsóknafélags íslands hefur ákveðið að flytja breytingartillögur við lög félagsins. Þessar tillögur, sem unnar vom af þremur stjómarmönnum, Einari Gunnlaugs- syni, Jóni E. ísdal og Sveinbimi Bjömssyni, hafa verið send- ar félögum í 33. fréttabréfi félagsins með nægilegum fyrir- yara eins og lög félagsins mæla fyrir. Tillögumar em tvær. 1 • Fyrst eru lög um heiðursfélaga og nefnd til þess að velja þá. Á undanfömum stórafmælum félagsins hafa 12 félagar verið heiðraðir fyrir störf sín í þágu félags- ins. Þeir eru Ámi Kjartansson, Ámi Stefánsson, Eggert V. Briem, Guðmundur Jónasson, Gunnar Guð- mundsson, Hörður Hafliðason, Ingibjörg Sigurðardótt- ir, Magnús Eyjólfsson, Magnús Jóhannsson, Olafur Nielsen, Sigurjón Rist og Þórarinn Bjömsson. Til þess að koma reglu á hvemig staðið sé að heiðurs viðurkenn- ingu í félaginu leggur stjómin til að sett verði í lög ákvæði um heiðursfélaga og skipuð nefnd til þess að velja þá. Stjómin telur að mat á tillögum um heiðurs- félaga sé bestkomið í valnefnd, eins konaröldungaráði virtra félaga, sem lengi hafa starfað í félaginu. Jafnframt hefur stjóm félagsins ályktað að þeir félag- ar, sem á 20, 25 og 30 ára afmælum félagsins vom heiðraðir af þáverandi formanni og afhent jöklastjama því til staðfestingar hafi verið og séu heiðursfélagar Jöklarannsóknafélags Islands. 2. Önnur tillagan um lagabreytingu er sú að endurvakin verði ferðanefnd, sem undirbúi jöklaferðir félagsins. Vörferðir félagins eru orðnar svo umfangsmiklar að þær þarf að undirbúa með löngum fyrirvara í samráði við rannsóknanefnd, bflanefnd, skálanefnd, stjóm fé- lagsins og þátttakendur. Æskilegt væri því að stjómin geti falið nefnd manna að undirbúa ferðimar og stjóma þeim, frekar en að leggja það starf á eina af þeim nefnd- um, sem fyrir em eða allt á einn fararstjóra. JÖKULL, No. 42, 1992 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.