Jökull

Eksemplar

Jökull - 01.12.1993, Side 15

Jökull - 01.12.1993, Side 15
ACKNOWLEDGEMENTS ÁGRIP I wish to express my graditude to the Climatolog- ical Divisions of the Danish and Norwegian Meteoro- logical Institutions for providing unpublished obser- vations. Many thanks are due to Mr. Gustav Björbæk, Norwegian Meteorological Institute for useful advice. REFERENCES Einarsson, M.Á. 1984. Climateof Iceland. In: H. Van Loon (Ed.), Climatesofthe Oceans, WorldSurvey of Climatology 15, Elsevier Science Publishers, Amsterdam, 673-697. Einarsson, M.Á. 1991. Temperature Conditions in Iceland 1901-1990. Jökull 41,1-20. Klimatologiskmánedsoversikt 1980-1990. Det Norske Meteorologiske Institutt, Oslo. MeteorologiskAarbog, I.del, 1901-1970. Det Danske Meteorologiske Institut, Köbenhavn. MeteorologiskAarbog, Il.del, 1901-1960. DetDanske Meteorologiske Institut, Köbenhavn. Norsk MeteorologiskÁrbog, 1901-1979. Det Norske Meteorologiske Institutt, Oslo. Steffensen, Esther Lothe 1982. The Climate at Nor- wegian Arctic Stations, KLIMA, Sept. 1982, nr.5. SAMANBURÐUR HITAFARS Á ÍSLANDI OG AUST- URHLUTA NORÐURATLANTSHAFS ÁRIN 1901- 1990 Safnað var saman gögnum um meðalhita einstakra mánaða og ára, tímabilið 1901-1990, frá 23 veður- stöðvum, þ.e. sjö íslenskum, sex við strendur Græn- lands, fimm við strönd Vestur-Noregs, auk fimm veð- urstöðva á eyjum, frá Færeyjum norður til Svalbarða. Norðan íslands hófu fimm veðurstöðvar ekki athugan- ir fyrr en á tímabilinu 1912-1946. Á Grænlandi hættu tvær veðurstöðvar mælingum, önnur árið 1960 en hin 1980. Vegna þessa skorts á gögnum yfir allt tímabilið frá aldamótum frá sjö ofangreindra veðurstöðva var tímabilið 1925-1990 valið til samanburður á hitafari á íslandi og heildarsvæðis við austanvert Norður-Atl- antshaf. Fram kemur, ekki síst við samanburð árshita með ýmsum hætti, mikill skyldleiki milli hitafars á íslandi og svæðis sem eru norðaustan og suðvestan við land. Svæðið nær um hálfa leið til Noregs og Jan Mayen og síðan yfir Grænlandshaf og suðvesturhluta Grænlands. JÖKULL, No. 43, 1993 13

x

Jökull

undertitel:
Ársrit Jöklarannsóknarfélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
0449-0576
Sprog:
Årgange:
72
Eksemplarer:
73
Registrerede artikler:
Udgivet:
1951-nu
Tilgængelig indtil :
2023
Udgivelsessted:
Redaktør:
Jón Eyþórsson (1952-1967)
Sigurður Þórarinsson (1957-1982)
Guðmundur Pálmason (1965-1976)
Sveinbjörn Björnsson (1967-1976)
Helgi Björnsson (1983-1985)
Leó Kristjánsson (1983-1985)
Ólafur G. Flóvenz (1986-1987)
Tómas Jóhannesson (1988-1989)
Helgi Björnsson (1990-1993)
Leó Kristjánsson (1990-1993)
Áslaug Geirsdóttir (1994-2007)
Tómas Jóhannesson (1998-1998)
Bryndís Brandsdóttir (1998-2007)
Halldór Gíslason (2002-2003)
Snævarr Guðmundsson (2006-2007)
Freysteinn Sigmundsson (2008-2008)
Leifur A. Símonarson (2008-2008)
Olgeir Sigmarsson (2008-2008)
Ívar Örn Benediktsson (2012-2012)
Helgi Björnsson (2012-2012)
Guðrún Larsen (2012-2012)
Olgeir Sigmarsson (2012-2012)
Bryndís Brandsdóttir (2013-2016)
Snævarr Guðmundsson (2013-2016)
Þorsteinn Þorsteinsson (2013-2016)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Reykjavík Jöklarannsóknafélag Íslands Jarðfræðafélag Íslands 1951-.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.12.1993)
https://timarit.is/issue/387311

Link til denne side: 13
https://timarit.is/page/6578435

Link til denne artikel: Temperature conditions in Iceland and the eastern North-Atalntic region, based og observations 1901-1990.
https://timarit.is/gegnir/991005567449706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.12.1993)

Handlinger: