Jökull

Útgáva

Jökull - 01.12.1993, Síða 82

Jökull - 01.12.1993, Síða 82
VORFERÐ JORFI 1993 Magnús Tumi Guðmundsson Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 5, 107 Reykjavík Lagt var af stað í vorferðina frá GG að morgni hins 17. júní og komið til baka föstudaginn 25. júní. Þátt- takendur voru 22 og farartæki á jökli voru Flexmobil snjóbíll Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði, Toyota jeppi Raunvísindastofnunar og Econoline bflar Leifs Jóns- sonar og Garðars Briem auk fimm vélsleða. Auk venjubundinna verkefna í Grímsvötnum var ætlunin að bora 20-30 m djúpa kjarnaholu í hjarnið á íshellu Grímsvatna, vinna íssjármælingar efst á Skeiðarár- jökli, mæla vetrarákomu á Öræfajökli og koma fyrir stikum neðst á Tungnaárjökli til mælinga á ísskiiði og leysingu. Færð var þokkaleg inn í Jökulheima enda hafði hefill Landsvirkjunar rutt slóð gegnum skafla á veg- inum kvöldið áður. Á fimmtudeginum 17. júní unnu nokkrir úr hópnum að uppsetningu stika á Tungnaár- jökli. Hópurinn lagði síðan á jökul um kl. 23 og kom á Grímsfjall milli kl. 6 og 7 á föstudagsmorgun. Þoka var á jöklinum neðantil en bjart ofar. Hvílst var í skála fram yfir hádegi en síðdegis var farið niður í Grím- svötn, aðstæður kannaðar og byrjað á landmælingu. Á meðan var farangri komið fyrir á fjallinu og gufu- baðið sett upp. Daginn eftir var veður bjart og tókst þá að ljúka mælingu á vatnshæð og byrjað var á kjarna- holunni á Grímsvatnahellunni. Var holan orðin ríflega 16 metrar áður en dagur var að kvöldi kominn. Á með- an þessu fór fram var snjóbíllinn við íssjármælingar á íshellunni en á Grímsfjalli var gert við jarðskjálfta- mælinn sem verið hafði í lamasessi síðan síðla vetrar. Á sunnudag var íssjármælingum haldið áfram norð- an Grímsvatna og lokið við kjarnaholuna en hún varð 25,6 m djúp. Mánudaginn 21. júní var veður bjart og hlýtt. Fór þá snjóbíllinn enn af stað með íssjána og var ekið austur á ísaskil milli Skeiðarárjökuls og Brúarjökuls og farið yfir svæði sem ekki hafði tekist að mæla í ís- sjármælingaleiðangri í maí. Samkvæmt veðurspá leit vel út með veður til Öræfajökulsferðar og var því af- ráðið að leggja upp á mánudagskvöld. Það var svo upp úr miðnætti að lagt var af stað á Öræfajökul. Farartæki voru snjóbíllinn,jeppi RH og þrír vélsleðar. Færið var fremur þungt þar til kom í Hermannaskarð en þaðan var rifahjarn. Tignarlegt var að sjá morgunsólinagylla tinda Öræfajökuls og munu þeir sem þarna voru seint gleyma þeirri sjón. Komið var að sunnanverðum rót- um Hvannadalshnúks kl. 8 og gengu allir á Hnúkinn. Var veður svo blítt að flestum dvaldist þar uppi og nið- ur að bílunum var ekki komið fyrr en upp úr kl. 11. Var þá matast en síðan tjaldað og sofið í 3 tíma. Síðdegis var boruð ákomuhola á miðri sléttunni milli Hvanna- dalshnúks og Hnappa. Greiðlega gekk að bora niður á tæplega 12 m dýpi, en þar festist borinn og náðist ekki upp þó flest væri reynt. Var því afráðið að skilja borinn eftir og freista þess að sækja hann daginn eftir. Lagt var af stað til baka kl. 20:30 og komið á Grímsfjall 6 tímum síðar. Á miðvikudeginum hélst veður enn gott og fóru þá þrír þátttakenda á jafnmörgum vélsleðum aftur út á Öræfajökul. Með í farteskinu varbræðslubor RH og tókst að losa kjarnaborinn með því að hella 15 lítrum af sjóðandi vatni niður í holuna. Kom þá í ljós ástæða festunnar: Ró hafði losnað og bolti gengið út í holuvegginn og virkað þar sem bremsa. Komu Öræfa- jökulsfarar hinir síðari á Grímsfjall kl. 11 um kvöldið, allhróðugir með borana báða. Á fimmtudag 24. júní fór hópurinn niður jökul í Jökulheima og gekk sú ferð ágætlega. Nokkrirfóru til byggða þá um kvöldið en flestir gistu í Jökulheimum og komu til Reykjavíkur síðdegis daginn eftir með 80 JÖKULL,No. 43, 1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Jökull

Undirtitill:
Ársrit Jöklarannsóknarfélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0449-0576
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
73
Skráðar greinar:
Gefið út:
1951-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Eyþórsson (1952-1967)
Sigurður Þórarinsson (1957-1982)
Guðmundur Pálmason (1965-1976)
Sveinbjörn Björnsson (1967-1976)
Helgi Björnsson (1983-1985)
Leó Kristjánsson (1983-1985)
Ólafur G. Flóvenz (1986-1987)
Tómas Jóhannesson (1988-1989)
Helgi Björnsson (1990-1993)
Leó Kristjánsson (1990-1993)
Áslaug Geirsdóttir (1994-2007)
Tómas Jóhannesson (1998-1998)
Bryndís Brandsdóttir (1998-2007)
Halldór Gíslason (2002-2003)
Snævarr Guðmundsson (2006-2007)
Freysteinn Sigmundsson (2008-2008)
Leifur A. Símonarson (2008-2008)
Olgeir Sigmarsson (2008-2008)
Ívar Örn Benediktsson (2012-2012)
Helgi Björnsson (2012-2012)
Guðrún Larsen (2012-2012)
Olgeir Sigmarsson (2012-2012)
Bryndís Brandsdóttir (2013-2016)
Snævarr Guðmundsson (2013-2016)
Þorsteinn Þorsteinsson (2013-2016)
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík Jöklarannsóknafélag Íslands Jarðfræðafélag Íslands 1951-.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.12.1993)
https://timarit.is/issue/387311

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.12.1993)

Gongd: