Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Side 18

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Side 18
i6 Sigurður Konráðsson Jón sem kennari og frumkvöðull í barnamálsrannsóknum Verkefni og próf sem Jón Gunnarsson lagði fyrir nemendur í lok nám- skeiða voru dálítið sérstök. Þess minnast þeir sem sátu yfir prófum hans í „Þróun málvísinda“ á hátíðasalnum og áttu erfitt með að slíta sig frá prófborðinu vegna þess að þeir vildu ekki láta Jón hafa veður af því að þeir hefðu ekki lesið nógu vel og vegna þess að þeim þótti svo óttalega gaman að skrifa um efnið sem hann lagði fyrir. Það var afar opið: Rask. Kennarínn Hægt er að lýsa Jóni á margvíslegan hátt sem kennara. Grundvallarein- kennið var mikill áhugi hans á því sem hann hafði að segja. Fyrir utan það að kunna þetta allt saman var hann vel undir fyrirlestrana búinn með full- skrifað handrit. Hann las þó alls ekki upp af því heldur þeyttist um pall- inn og skrifaði á töfluna. Nemendur kepptust við að skrá sem mest af því sem hann sagði og skrifaði. Það tókst yfirleitt nokkuð vel vegna þess að skipulagið á framsetningunni var mjög þægilegt með tilvísunum í það sem áður hafði komið fram. Eitt með fyrstu námskeiðunum sem flestir tóku var „Þróun málvísinda“. Fyrirlestrar voru haldnir snemma á mánudags- morgnum. Þrátt fyrir það var ævinlega fullt hús. Nemendur sváfu ekki yfir sig. Ekki þessir nemendur, en vert er að hafa í huga að þeir voru oftar en ekki af betra taginu, ekki síst þeir sem settust við skör meistarans um 1980 strax að loknu stúdentsprófi úr fornmáladeild MR, jafnan að minnsta kosti hálfdúxar eða því sem næst. Eg ætla að leyfa mér að lýsa dálítið námskeiðinu „Sögulegum málvís- indum“. Það var haldið veturinn 1979—1980. Fyrirlestrar hófust 12. októ- ber 1979 og sá síðasti var fluttur 29. apríl 1980, samtals að minnsta kosti 27 fyrirlestrar. I glósum sem til eru frá þessu námskeiði kemur ekki fram hve langir fyrirlestrarnir voru, en á stundaskrá voru þeir tveir tímar í senn, alltaf með tveggja vindlinga hléi sem þrátt fyrir það var ekki lengra en korter. I minningunni voru þeir oft nær þremur tímum. Fyrirlestrarnir hófust með örstuttri kynningu á því hvar við vorum stödd síðast og hvað væri fram undan. Jón byrjaði yfirleitt á því að reyna að fá nemendur til að sjá heildarmynd áður en hann þrengdi sjónarhornið, en spurði auðvitað áður: „Ekki satt?“ I þessu námskeiði áttu nemendur að hita sig upp með því að lesa bók eftir Bynon (1977). Hann byrjaði á að fara í ungmálfræð- ingana, þá formgerðarstefnuna með de Saussure, Pragarskólann með Roman Jakobson, Kurylowicz og Kaupmannahafnarskólann og endaði á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.