Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2009, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2009, Blaðsíða 14
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 85. árg. 200910 Yfirskrift ráðstefnunnar var „Upplifun og líðan sjúklinga og fjölskyldu af því að gangast undir blóð­ og beinmergsígræðslu“. Á ráðstefnunni voru innlendir og erlendir fyrirlesarar sem byggðu erindi sín meðal annars á rannsóknarniðurstöðum og þróunarverkefnum. Þátttakendur voru almennt sammála um að ráðstefnan hefði heppnast alveg einstaklega vel, bæði hvað varðar innihaldið og aðbúnaðinn. Að ráðstefnunni standa samtök hjúkrunar­ fræðinga á Norðurlöndunum sem starfa við blóð­ og beinmergsígræðslur (Nordic Forum for BMT Nurses). Ráðstefnan hefur verið haldin árlega frá árinu 1996 og hafa Norðurlöndin, þ.e. Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Finnland, skipst á að halda hana. Árið 2004 gerðist Ísland virkur þátttakandi í þessum samtökum, sama ár og farið var að framkvæma ígræðslu eigin stofnfruma á Landspítala og var þá ákveðið að ráðstefnan yrði haldin á Íslandi árið 2008. Markmið þessara samtaka er að efla samskipti milli ígræðslusjúkrahúsa á Norðurlöndunum og að rannsaka, efla Í undirbúningsnefnd voru frá vinstri Nanna Friðriksdóttir, Þórunn Sævarsdóttir, Sigrún Þóroddsdóttir og Guðbjörg Guðmundsdóttir. Þórunn Sævarsdóttir, Nanna Friðriksdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir og Sigrún Þóroddsdóttir, torunnsa@landspitali.is RÁÐSTEFNA UM BLÓЭ OG BEINMERGSÍGRÆÐSLUR Í REYKJAVÍK Rúmlega 80 þátttakendur komu á 13. ráðstefnu norrænna hjúkrunarfræðinga sem starfa við blóð­ og beinmergsígræðslur sem haldin var í fyrsta sinn á Íslandi dagana 20.­22. nóvember 2008. og skiptast á þekkingu, reynslu og hugmyndum. Til að ná þessum markmiðum hittist hópurinn einu sinni á ári á hverju hausti. Norræni hópurinn tekur einnig virkan þátt í starfi Evrópusamtakanna, European Group for Blood and Marrow Transplantation (EBMT) sem eru þverfagleg samtök og mjög virk innan Evrópu. Formaður og varaformaður hjúkrunarhóps samtakanna heiðruðu ráðstefnuna á Íslandi með þátttöku sinni. Undirbúningur ráðstefnunnar á Íslandi gekk vel og voru margir tilbúnir að styrkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.