Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2009, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2009, Blaðsíða 16
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 85. árg. 200912 Vistor hf. er í fremstu röð á sviði markaðs­ setningar á lyfjum, heilsu­ og dýra heil­ brigðisvörum sem og vörum fyrir heil­ brigðis þjónustu og rannsóknarstofur. Fyrirtækið er í samstarfi við fjölmörg alþjóðleg lyfja­ og heilbrigðistæknifyrir­ tæki og veitir þeim þjónustu í sölu­ og markaðsmálum. Lyfjafyrirtækin eru meðal annars Astra Zeneca, Janssen­Cilag, Pfizer, Novartis, Sanofi­Aventis, Schering Plough, Abbott og Novo Nordisk. Hvert þeirra er sjálf stæð eining innan Vistor. Frá öðru sjónarhorni Hjá Vistor starfa margir hjúkrunarfræðingar sem sölu­ og markaðsfulltrúar og einnig sem sölu­ og markaðsstjórar. Helstu FORRÉTTINDI AÐ VINNA MEÐ GÓÐ LYF Sigurður Bogi Sævarsson, sigbogi@simnet.is samstarfsaðilar þeirra eru læknar, hjúkrunarfræðingar, lyfjafræðingar og sjúklingasamtök. Starf sölu­ og markaðs­ fulltrúa er fjölbreytt og nýtist þekking og reynsla hjúkrunarfræðinga vel í því starfi. Meðal annars sjá sölufulltrúar um fræðslufundi og kynna þar ný lyf og rannsóknir. Auk þess vinna þeir að gerð ýmiss konar fræðsluefnis. Starfsvettvangur hjúkrunarfræðinga verður æ fjölbreyttari. Sú var tíðin að þeir störfuðu einkum og helst á sjúkrahúsum og við heilsugæslu en á síðari árum hafa fjölmargir ráðið sig til starfa hjá lyfjafyrirtækjum. Á því sviði eru umsvif Vistor hf. í Garðabæ talsverð. Hjá fyrirtækinu starfa alls um 80 manns. Hjúkrunarfræðingarnir í þeim hópi eru alls 25, þeirra á meðal Aðalheiður Dagmar Matthíasdóttir og Bjarnfríður Guðmundsdóttir. Hjá Vistor starfa alls um 25 hjúkrunarfræðingar, þeirra á meðal þær Bjarnfríður Guðmundsdóttir, til vinstri, og Aðalheiður Dagmar Matthíasdóttir. Báðar hafa þær langa reynslu af klínískri hjúkrun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.