Tölvumál


Tölvumál - 01.11.2009, Blaðsíða 45

Tölvumál - 01.11.2009, Blaðsíða 45
Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík býður tveggja ára (120 ECTS eininga) framhaldsnám í eftirfarandi greinum: MSc-gráða í tölvunarfræði MSc-gráða í hugbúnaðarverkfræði MSc-gráða í máltækni Boðið er upp á tvær leiðir í meistaranámi; annars vegar er hefðbundið meistaranám þar sem nemendur taka námskeið í þrjár annir og ljúka svo meistaraverkefni. Hins vegar er rannsóknarmiðað meistaranám þar sem nemendur taka námskeið í eitt ár og vinna svo í heilt ár að rannsóknarverkefni sem lýkur með meistararitgerð. Námið veitir nemendum verulegt forskot í atvinnulí og góðan undirbúning fyrir doktorsnám. Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík er stærsta og ö ugasta tölvunarfræðideild landsins. Við deildina starfa sex rannsóknarsetur sem stunda rannsóknir á alþjóðlegum vettvangi. Nemendur við tölvunarfræðideild HR vinna að raunhæfum verkefnum sem þjálfa fagleg vinnubrögð, auka þekkingu og skapa sterk tengsl við atvinnulíf og rannsóknarsamfélag. Eftirspurn eftir tölvunarfræðingum og hugbúnaðarverkfræðingum eykst stöðugt og mun aukast enn meira á næstu árum. Ýmsar leiðir eru fyrir meistaranema til að a a sér styrkja eða tekna meðan á námi stendur. Háskólinn í Reykjavík býður upp á nýnemastyrki fyrir afburðanemendur og fá þeir skólagjöld niðurfelld á fyrstu önn sinni í námi. Aðrar leiðir eru m.a. dæmatímakennsla og rannsóknarstyrkir. Nálgast má upplýsingar um námið á vef tölvunarfræðideildar HR, http://hr.is/td MEISTARANÁM VIÐ TÖLVUNARFRÆÐIDEILD HR UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 30. NÓVEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.