Tölvumál


Tölvumál - 01.11.2009, Blaðsíða 53

Tölvumál - 01.11.2009, Blaðsíða 53
T Ö L V U M Á L | 5 3 Gerðar hafa verið gerðar breytingar hjá skrifstofu Ský. Guðbjörg Baldvina Karlsdóttir og Pálína Kristinsdóttur hafa báðar hætt störfum og við þeirra starfi tekur Arnheiður Guðmundsdóttir. Guðbjörg Baldvina Karlsdóttir hefur ráðið sig í gamla starfið sitt aftur og um leið og við óskum henni velgengni á þeim vettvangi viljum við þakka henna frábært samstarf. Einnig viljum við þakka Pálínu Kristinsdóttur, framkvæmdastjóra fyrir gott samstarf og óskum henni velgengi í því sem hún tekur sér fyrir hendur. Í júlí var ráðinn nýr framkvæmdastjóri til félagsins, Arnheiður Guðmunds- dóttir. Hún er kerfisfræðingur að mennt, með IPMA vottun frá árinu 2003 og er nú í MBA námi í HÍ. Arnheiður vann á Tölvudeild RSP í 8 ár og hjá Skýrr í 14 ár, síðast sem hópstjóri í Hugbúnaðarlausnum Skýrr. Hún hefur góða þekkingu á Skýrslutæknifélaginu sem félagi til margra ára og hefur m. a. verið stjórnarmaður í Fókus, fagfélagi innan Ský um upplýsingatækni í heilbrigðisgeiranum. Við bjóðum Arnheiði innilega velkomna til starfa. Eins og getið hefur verið áður hefur svokölluðum faghópum innan félagsins fjölgað þar sem stjórnirnar eru skipaðar sérfræðingum á sínu sviði. Faghóparnir geta einbeitt sér að viðkomandi efni og komið með margvíslega vinkla á viðfangsefni sitt. Á árinu var stofnaður faghópur um rafræna opinbera þjónustu og er formaður hans Halla B. Baldursdóttir, verkefnastjóri hjá forsætisráðuneytinu. Aðrir stjórnarmenn eru Bragi Leifsson, Eggert Ólafsson, Guðfinna B. Kristjánsdóttir og Örn Kaldalóns. Reynt var að stofna á árinu faghóp ritara í upplýsingatækni en það hafðist ekki að þessu sinni og verður væntalega reynt síðar. Við hvetjum alla félaga til að taka þátt í starfsemi faghópa félagsins. Frá skrifstofu Ský
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.