Bændablaðið - 12.02.2015, Qupperneq 23

Bændablaðið - 12.02.2015, Qupperneq 23
23Bændablaðið | Fimmtudagur 12. febrúar 2015 K Ä R C H E R S Ö L U M E N N V E R T U Á Ö R U G G U M S T A Ð K 2.21 K 4.200 K 7.700/K 7.710 K 5.700 T 400 Snúningsdiskur Jörð óskast Á Vestfjörðum eða Vesturlandi óskast jörð, æskilegt að hún hentaði fyrir ferðamennsku. Uppl. sendist í pósthólf 9003, Þönglabakka 4, 109 Reykjavík. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 26. febrúar Búnaðarstofa Lýsingarbúnaður í gróðurhúsum Áður auglýstur umsóknarfrestur framlengist til 15. mars 2015 Veittir eru styrkir til uppsetningar á lýsingarbúnaði samkvæmt aðlögunarsamningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða og reglugerð nr. 1178/2014, VIÐAUKA I, Verklagsreglur um úthlutun styrkja vegna uppsetningar á lýsingarbúnaði. Rafrænar umsóknir skal fylla út á Bændatorginu (www.bondi.is) eigi síðar en 15. mars 2015. Rafrænt umsóknarform og reglugerð er að finna á Bændatorginu. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Kristinsdóttir í síma 563 0300 og á ak@bondi.is Aðeins er tekið á móti rafrænum umsóknum í gegnum Bændatorgið. Vatnsveitur á lögbýlum Áður auglýstur umsóknarfrestur framlengist til 15. mars 2015 Veittir eru styrkir úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að leggja vatnsveitu að einstökum bæjum í dreifbýli samkvæmt reglugerð nr. 973/2000 með síðari breytingum. Rafrænar umsóknir skal fylla út á Bændatorginu (www.bondi.is) eigi síðar en 15. mars 2015. Með umsókn skal fylgja staðfest kostnaðar- og framkvæmdaáætlun. Rafrænt umsóknarform verður opnað þriðjudaginn 24. febrúar nk. Reglugerð er að finna á Bændatorginu. Nánari upplýsingar veitir Guðrún S. Sigurjónsdóttir í síma 563 0300 og á gss@bondi.is Aðeins er tekið á móti rafrænum umsóknum í gegnum Bændatorgið. Styrkir til frumbýlinga í sauðfjárrækt Áður auglýstur umsóknarfrestur framlengist til 15. mars 2015 Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki til frumbýlinga í sauðfjárrækt samkvæmt ákvæðum núgildandi sauðfjársamnings og reglugerð nr. 1100/2014, VIÐAUKA IV, Verklagsreglur um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga. Rafrænar umsóknir skal fylla út á Bændatorginu (www.bondi.is) eigi síðar en 15. mars 2015. Rafrænt umsóknarform verður opnað miðvikudaginn 18. febrúar nk. Reglugerð er að finna á Bændatorginu. Nánari upplýsingar veitir Guðrún S. Sigurjónsdóttir í síma 563 0300 og á gss@bondi.is Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum Bændatorgið. Bændasamtök Íslands, Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.