Þjóðmál - 01.12.2006, Side 9

Þjóðmál - 01.12.2006, Side 9
 Þjóðmál VETUR 2006 7 Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga. Hver er þessi konungur dýrðarinnar? Drottinn hersveitanna. Hann er konungur dýrðarinnar. Davíðssálmar,.24 ..9–10 . Drottinn.Guð.vors.lands.og.allrar tilveru,.vér.lofum.þig.og.áköllum.á. þessum.stað,.sem.margar.mestu minningar.Íslands,.bjartar.og.dimmar, eru.tengdar ..Þú.einn.þekkir.og.skilur allar.rúnir.og.rök.mannlegrar.sögu . Og.engu.er.að.treysta.nema.þér . Lof.og.þökk.sé.þér.fyrir.alla augljósa.náð,.sem.þú.hefur.veitt Íslandi.og.börnum.þess,.og.fyrir.alla.blessun, sem.þú.gafst.en.var.hulin.og.æðri.öllum.mannlegum.skilningi . Vér.felum.þér.Ísland.og.íslenska.þjóð.í.nútíð.og.framtíð . Blessa.gróðurmoldina,.vötnin.og.hafið.og.allt.það.líf,.sem. dafnar.þar ..Blessa.andrúmsloftið,.sem.færir.hverri.lífveru. það.líf,.sem.hún.þiggur.úr.hendi.þinni.með.hverju.andartaki .. Kenn.oss.að.virða.og.elska.náttúruna.og.níðast.ekki.á.henni . Göfga.íslenska.hugsun.og.þar.með.alla.menningu.landsins . Leið.þú.og.styð.alla,.sem.fá.ábyrgðarmikil.hlutverk.í.þjóðlífinu . Helga.og.blessa.ófarnar.brautir.þjóðarinnar ..Veit.hverju.barni þessa.lands.náð.til.þess.að.lifa.sjálfu.sér.og.öðrum.til blessunar.og.þér.til.gleði .. Heyr.þá.bæn ..Í.Jesú.nafni ..Amen . (Úr.kverinu.Bænaganga á Þingvöllum, útg ..Hollvinir.Þingvallakirkju,.2006 .) Sigurbjörn.Einarsson Á.Lögbergi Bæn.fyrir.Íslandi,.þjóð,.menningu.og.stjórnmálum 4-rett-2006.indd 7 12/8/06 1:37:14 AM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.