Þjóðmál - 01.12.2006, Síða 25
Þjóðmál VETUR 2006 23
refsiaðgerðum.í.anda.þeirra.sem.Bandaríkin.
beittu. UNESCO. á. níunda. áratugnum ..
Þessi.blóðþyrsti.klúbbur.þyrfti.þá.að.borga.
sjálfur.fyrir.skemmtun.sína ......
Finnist.mönnum.að.hinir.„mikilsmetnu“.
hafi.smokrað.sér.snyrtilega.framhjá.mann-
réttindakaflanum,. má. segja. að. þeir. hafi.
einfaldlega.smellt.í.lás.þegar.kom.að.umræðu.
um. fyrirbærið. þjóðarmorð .. Taldi. nefndin.
að.innan.samþykkta.SÞ.væri.að.finna.næg.
úrræði. til. að. hindra. slíkt. ástand .. Að. mati.
nefndarinnar. ættu. viðskiptaþvinganir. að.
duga .. Viðurkenndu. þó. að. viljann. skorti ..
Fróðlegt. væri. að. vita. hvort. langþjáðum.
íbúum. Darfurhéraðs. í. Súdan. hafi. þótt.
mikið. til. þessarar. niðurstöðu. koma .. . En.
meðan. nefndin. var. að. koma. sér. saman.
um. þessa. ályktun. létu. tugir. þúsunda. lífið.
í. þjóðernis-. og. trúarhreinsunum. í. Darfur ..
Viðskiptaþvinganir. eru,. hins. vegar,. eitt. af.
þeim. málefnum. sem. tiplað. er. í. kringum.
hjá.SÞ ..Látið.er.eins.og.sukkið,.svindlið.og.
svínaríið. undir. eftirliti. SÞ. (og. með. fullri.
þátttöku. þeirra). í. verkefninu. Olía-fyrir-
mat.hafi.aldrei.átt.sér.stað ..Aðdáendur.SÞ.
láta.sér.þetta.í.léttu.rúmi.liggja,.en.fyrir.þá.
sem.muna.lengur.en.mýflugan,.er.vandséð.
hvernig. SÞ. geta. á. trúverðugan.hátt. staðið.
að.viðskiptaþvingunum.í.framtíðinni .
Í.einu.máli.tók.ofurnefndin.þó.afgerandi.
afstöðu .. Skýrt. og. skilmerkilega. skilgreindi.
hún. hugtakið. hryðjuverk .. Soussan. telur.
þetta. mikið. afrek,. því. á. undanförnum.
árum. hafa. ekki. færri. en. 12. ráðstefnur.
verið. haldnar. um. málið. án. niðurstöðu ..
Snöfurmannlega. lýstu. þeir. því. yfir. að.
hryðjuverk. væri:. „hver. sú. aðgerð. [ . . .]. sem.
ætlað.er.að.granda.lífi.eða.valda.óbreyttum.
borgurum,.eða.þeim.sem.vopnlausir.væru,.
líkamstjóni. í. þeim. tilgangi. að. [ . . .]. vekja.
ótta.meðal.íbúa.eða.þvinga.ríkissjórnir.eða.
stofnanir.til.að.framkvæma.eða.framkvæma.
ekki. einhvern. gerning“ .. Óhlutdrægara.
getur.orðalag.varla.verið ..Soussan.bendir.á.
að.þótt.skilgreiningin.beri.ekki.í.sér.mikinn.
lúðraþyt,.þá.sé.þetta.sú.tillaga.nefndarinnar.
sem.fært.gæti.SÞ.inn.í.veruleika.nútímans,.
það. er,. fengist. hún. samþykkt .. Hingað. til.
hafa.araba-.og.múslimaþjóðir.ekki.ljéð.máls.
á.stuðningi.við.aðgerðir.gegn.hryðjuverkum.
beri.þær.ekki.í.sér.undankomuákvæði.fyrir.
Palestínumenn .. Hálfu. ári. eftir. að. grein.
Soussan. birtist. kom. tillagan. til. umræðu. á.
allsherjarþinginu ..Trú.sínum.málstað.komu.
Samtök.íslamskra.ríkja.í.veg.fyrir.afgreiðslu.
hennar .. Tillagan. var,. sem. sagt,. aldrei.
borin.undir. atkvæði ..Þessi. útkoma. sýnir. í.
hnotskurn.vanda.SÞ ..
Getuleysi.SÞ.til.að.takast.á.við.alvarleg.ágreiningsmál. stafar. af. ósættanlegum.
sjónarmiðum.aðildarþjóðanna.og.útþenslu.
starfseminnar,.sem.fyrir.löngu.er.komin.úr.
böndunum ..Svo.dæmi.sé.tekið.má.nefna.að.
friðargæsluliðum.fjölgaði.um.tugi.þúsunda.
undir.stjórn.Kofi.Annans ..Erindisbréf.þeirra.
verða.sífellt.loðnari.og.er.nú.svo.komið.að.
í. flestum. tilvikum. er. aðeins. gert. ráð. fyrir.
dvöl.á.staðnum.og.þremur.máltíðum.á.dag.
til.að.létta.á.birgðum.innkaupadeildarinnar ..
Því.var.það.að.heimurinn. fékk.að.horfa.á.
þessa. „verndara“. standa. aðgerðarlausa. hjá.
á. meðan. 8000. karlmenn. og. drengir. voru.
leiddir.til.aftöku.í.Srebrenica.í.Bosníu.1995 ..
Í.Rwanda.tóku.verndararnir.einfaldlega.til.
fótanna .. Og. ekki. má. gleyma. „hlutlausu“.
eftirlitssveitunum. í. Líbanon,. sem. sátu.
að. tedrykkju. með. Hizbollah. meðan.
eldflaugar. voru.bornar. inn. á. athafnasvæði.
þeirra .. Átökin. í. Líbanon. hafa. leitt. í. ljós.
að. „eftirlitssveitirnar“. tóku. sér. stöðu. með.
Hizbollah ..Þær.uppskáru.svo.laun.sín.sem.
mannlegir. skildir. þessara. góðviðrisvina.
sinna .. Fjölgun. friðargæslusveita. hefur. á.
hinn.bóginn.ekki.skilað.okkur.friðvænlegri.
heimi,.svo.orð.sé.á.gerandi ..
Þótt.þær.þjóðir.sem.upphaflega.stóðu.að.
stofnun. SÞ. hafi. flestar. búið. við. lýðræði,.
4-rett-2006.indd 23 12/8/06 1:40:14 AM