Þjóðmál - 01.12.2006, Page 43

Þjóðmál - 01.12.2006, Page 43
 Þjóðmál VETUR 2006 4 þjóða.vinnumálasambandsins.(ILO).í.Genf. er. málið. komst. í. hámæli. og. flaug. hann. rakleitt.heim.og.kom.fram.í.beinni.útsend- ingu.í.ríkissjónvarpinu.að.kvöldi.dags,.18 .. júní. 1986 ..Urðu.þær. raddir. strax.háværar. sem.kröfðust.þess.að.Guðmundur.segði.af.sér. þingmennsku ..Það.væri.heldur.ekki.við.hæfi. að. forystumaður. í. verkalýðshreyfingunni. þægi. peningagreiðslur. frá. atvinnurekend- um ..Sjálfur.hafði.Guðmundur.staðið.í.þeirri. trú. að. styrkurinn. væri. vinargreiði. Alberts. Guðmundssonar .. Óskaði. Guðmundur. J .. eftir. leyfi. frá. þingstörfum. á. meðan. málið. væri.rannsakað.og.jafnframt.fékk.hann.tíma- bundna. lausn. frá. störfum. sem. formaður. Verkamannasambandsins ..Sjálfur. fór.hann. fram.á.það.við.Þórð.Björnsson.ríkissaksókn- ara.að.gerð.yrði.sérstök.rannsókn.á.því.hvort. nafn.hans.tengdist.rannsókn.Hafskipsmáls- ins. og. var. orðið. við. því .. Ríkissaksóknari. komst.að.þeirri.niðurstöðu.að.Guðmundur. kæmi. ekki. við. sögu. Hafskips. á. nokkurn. hátt .. Fréttir. um. tengsl. Guðmundar. J .. við. Hafskipsmálið. bárust. íslenskum. fjölmiðl- um.frá.dönsku.fréttastofunni.Ritzau,.en.hún. sagði.heimildir.sínar.vera.frá.íslenskum.ráð- herra ..Það.voru.ríkisfjölmiðlarnir.hér.á.landi. sem.fjölluðu.mest.um.málefni.Guðmundar. J ..Sá.fréttaflutningur.endurspeglaðist.á.síðum. Helgarpóstsins. og. Þjóðviljans .. Alþýðublaðið. velktist. ekki. í. vafa. um. að. andstæðingar. Guðmundar. innan. Alþýðubandalagsins. hefðu.átt.upptök.að.þessum.fréttaflutningi .33. Það. voru. með. öðrum. orðum. pólitískir. samherjar. Guðmundar. sem. gengu. harðast. fram. í. því. að. krefjast. afsagnar. hans. en. aukinheldur. var. þráfaldlega. krafist. afsagn- ar. Alberts. Guðmundssonar. í. sömu. andrá .. Ólafur. Ragnar. Grímsson. formaður. fram- kvæmdastjórnar. Alþýðubandalagsins. og. varaþingmaður. Guðmundar. lagðist. ásamt. 33.„Upphaf.fréttarinnar.rakið.til.andstæðinga.í.Alþýðu- bandalaginu“ ...Alþýðublaðið,.19 ..maí.1986 .. Svavari. Gestssyni. formanni. flokksins. og. alþingismanni. hart. gegn. Guðmundi. J .. í. þessu. máli .. Í. fjölmiðlum. var. það. nefnt. að. Ólafur.hygðist.taka.sæti.Guðmundar.á.þingi,. en.aðspurður.sagðist.hann.ekki.láta.saka.sig. um.slík.„annarleg.sjónarmið“ .34 Ólafur. Ragnar. greindi. frá. því. í. sjónvarpsfréttum. 19 .. júní. að. Guðmundur. hygðist. láta. af. þingmennsku. fyrir. fullt. og. allt .. Guðmundur. aftók. þetta. þó. með. öllu .. Hann. sagðist. aðeins. ætla. að. segja. af. sér. þingmennsku. og. trúnaðarstörfum. tímabundið,.eða.meðan.rannsókn.stæði.yfir .. „Loks.sagði.Guðmundur.að.sér.hefði.orðið. að. orði. í. gær. [þ .e .. 19 .. júní],. þegar. hann. hlýddi.á.útvarpsfréttir,.eftir.að.hafa.fylgst.með. markvissum.upphringingum.Ólafs.Ragnars. Grímssonar.og.hans.stuðningsmanna.hingað. og.þangað,.sem.allar.miðuðu.að.því.að.grafa. undan. honum. sem. stjórnmálamanni. og. verkalýðsforingja:. „Guð. verndi. mig. fyrir. vinum.mínum .““35 Margir. pólitískir. andstæðingar. Guð- mundar.snerust.honum.til.varnar ..Karl.Stein- ar. Guðnason,. varaformaður. Verkamanna- sambands. Íslands. og. Alþýðuflokksmaður,. sagðist.ekki.ætla.að.kasta.sprekum.á.galdra- brennuna,. eins. og. hann. orðaði. það,. og. í. Morgunblaðinu. mátti. greina. einlægan. stuðning. við. Guðmund .. Þá. sagði. Þröstur. Ólafsson,. framkvæmdastjóri. Dagsbrúnar,. að. stjórnarmenn. þess. stéttarfélags. teldu. enga.ástæðu.til.þess.að.Guðmundur.tæki.sér. leyfi.frá.formannsstörfum.í. félaginu.meðan. rannsókn. stæði.yfir ..Ljóst.var.að.verkalýðs- armur.Alþýðubandalagsins.stóð.þétt.að.baki. Guðmundi. en. öðru. máli. gegndi. um. hóp. manna. innan. flokksins,. „lýðræðisafl“,. sem. þá.var.orðinn.mjög.öflugur.með.Ólaf.Ragnar. Grímsson. í. broddi. fylkingar .. Sjálfur. sagði. Guðmundur.J ..um.þann.hóp.undireins.og. 34.„Ólafur.tekur.ekki.þingsæti.Guðmundar“ ..DV,.19 ..júní. 1986 .. 35.„Guð.verndi.mig.fyrir.vinum.mínum“ ..Morgunblaðið,. 20 ..júní.1986 .. 4-rett-2006.indd 41 12/8/06 1:40:31 AM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.