Þjóðmál - 01.12.2006, Qupperneq 68
66 Þjóðmál VETUR 2006
Þann.26 ..júní.1970,.hálfum.mánuði.áður.en.Bjarni.Benediktsson.forsætisráðherra.
lést,.sat.ég.kvöldverðarborð.hjá.bandaríska.
sendiherranum,. Luther. Replogle,. þar. sem.
Bjarni.var.aðalgesturinn .. Íslendingar,.aðrir.
en.við.Bjarni,.voru.fáir,.og.man.ég.raunar.
ekki. hverjir. þeir. voru .. Bandaríkjamenn,.
sem. einnig. voru. fáir,. munu. helst. hafa.
verið.úr.starfsliði. sendiráðsins,.að.minnsta.
kosti.var.ekki.í.þeim.hópi.neinn.gestur.frá.
Bandaríkjunum,. né. heldur. að. því. er. ég.
minnist. yfirmenn. varnarliðsins .. Ástæðan.
fyrir. því. að. ég. var. þarna. staddur. var. sú.
að. ég. hafði. um. þessar. mundir. um. skeið.
verið. formaður. Íslensk-ameríska. félagsins ..
Höfðum. við. Guðrún. kona. mín. af. þeim.
sökum.kynnst.sendiherranum.og.konu.hans.
allnáið,.og.hélst.sá.vinskapur.næstu.árin,.en.
þá.tóku.þau.hjónin.eitt.sinn.á.móti.okkur.
á.heimili. sínu. í.Chicagó ..Luther.Replogle.
var. maður. nokkuð. við. aldur. þegar. hann.
tók.við.sendiherrastörfum.hér.á.landi.eftir.
kjör.Richards.Nixons.til.forseta.árið.1968 ..
Hann. var. kunnur. iðjuhöldur. vestra. og.
eigandi. ættarfyrirtækis. sem. bar. nafn. hans.
og. var. helsti. framleiðandi. hnattlíkana. í.
Bandaríkjunum ..Reynslu.af.utanríkismálum.
hafði.hann.ekki. frekar.en.aðrir.þeir.menn.
sem.tóku.við.sendiherrastörfum.samkvæmt.
ráðstöfun.nýkjörins.forseta ..Hann.var.gegn.
maður.og.velviljaður,.en.enginn.skörungur .
Svo. hagaði. til. í. bústað. sendiherrans. á.þessum. tíma,. að. inn. af. setustofunni.
var.skot.þar.sem.þrír.eða.fjórir.menn.gátu.
setið.og.talað.saman.án.þess.að.til.heyrðist.
í. setustofunni .. Þegar. staðið. var. upp. frá.
borðum. leiddi. Bjarni. sendiherrann. inn.
í. þetta. skot,. jafnframt. því. sem. hann. gaf.
mér. merki. um. að. ég. skyldi. fylgja. með ..
Varð. ég. því. áheyrandi. að. samtali. Bjarna.
við. sendiherrann. sem. að. mestu. leyti. var.
framsögn.hans.sjálfs.með.litlum.viðbrögðum.
af.hálfu.sendiherrans ..Aðalinntak.þess.sem.
Bjarni. sagði.var. lýsing.á.þeim.umskiptum.
sem.orðið.höfðu.í.efnahagsmálum.landsins.
á. næstliðnu. ári,. jafnframt. því. sem. hann.
gerði. grein. fyrir. þeim. viðhorfum. sem.
væru. að. myndast. í. stjórnmálum,. en.
sveitarstjórnarkosningar. voru. þá. rétt.
afstaðnar. og. alþingiskosningarnar. fram.
undan.innan.árs ..
Jónas.H ..Haralz
Viðhorf.Bjarna.Benedikts-
sonar.vorið.1970
4-rett-2006.indd 66 12/8/06 1:40:48 AM