Þjóðmál - 01.12.2006, Side 76

Þjóðmál - 01.12.2006, Side 76
74 Þjóðmál VETUR 2006 þessum. nefndum. störfuðu. oft. þeir. Emil. Jónsson.og.Brynjólfur.Bjarnason,.sem.báðir. voru. forystumenn. í. vinstri. flokkunum .. Þeir. tóku. þátt. í. lausn. vinnudeilu. 1944. en.einmitt.þá.um.haustið.var.nýsköpunar- stjórnin. mynduð .. Tóku. þessir. þrír. menn. allir. sæti. í. henni .. Stjórnarflokkarnir. töldu. að. forsendur. fyrir. árangri. við. nýsköpun. atvinnuveganna.væri.vinnufriður.í.landinu .. Er. enginn. vafi. á. því. að. stefna. Péturs. í. leiðum.til.lausnar.vinnudeilna.átti.drjúgan. þátt.í.því.samstarfi,.enda.naut.hann.trausts. beggja.aðila.vinnumarkaðarins . Hann.var.góður. taflmaður.og.hélt. vel. á. spilunum.—.enda.Íslandsmeistari.í.bridge!. Mannþekking. hans. var. góð. og. hann. sá. auðveldlega. við. ósannindum. og. refskák .. Slíkt.þýddi.engum.að.reyna.við.hann . .. .. .. .. Svo.var.það.á.landsfundi.Sjálfstæðisflokks-ins. á. Akureyri. í. júní. 1948. að. Ólafur. Thors.fékk.símskeyti.í.fundarstjórasæti.sitt .. Hann. frestaði. þegar. fundinum,. kallaði. á. mig,.en.ég.sat.frammi.í.sal.og.bað.mig.að. koma.með.sér.strax.upp.á.Hótel.KEA,.þar. sem.hann.gisti ..Þegar.við.vorum.komnir.í. herbergi.hans.sagði.hann.við.mig: „Ég.hef.sorgarfrétt.að.færa.þér ..Pabbi.þinn. dó.í.morgun ..Það.var.efni.símskeytisins.frá. Thor.bróður.mínum .“. Þetta.var.mikið.áfall.fyrir.mig ..Faðir.minn. var. aðeins. sextugur. að. aldri .. Ég. gekk. að. glugganum.og.horfði.út.og.hafði.engin.orð. að. segja ..Þegar. ég. loks. sneri.mér. að.Ólafi. runnu. tárin.niður.kinnar.hans,. en.ég.grét. ekki .. Þarna. stóðum. við,. besti. vinur. föður. míns.og.ég,.sonur.hins.látna ..Eðlilegra.hefði. verið.að.ég.tárfelldi ..En.það.gerði.ég.ekki,. vegna.þess.að.ég.var.eiginlega.búinn.að.gera. það.upp.við.mig,.að.faðir.minn.mundi.deyja. í.þessari.ferð ..Ég.fékk.hugboð.um.þau.örlög. hans .. En. ég. varð. engu. að. síður. þungum. harmi. sleginn. og. fannst. að. veröldin. hefði. kólnað . Við. stóðum. þarna. nokkra. stund,. Ólafur. gekk.til.mín,.faðmaði.mig.að.sér.og.sagði.að. sér. fyndist.rétt.að.ég.færi. suður.til. systkina. minna,.en.sjálfur.færi.hann.á.landsfundinn. og.sliti.honum.af. .þessu.tilefni ..„Það.verð- ur.þó.að.kjósa.nýjan.varaformann,“.sagði.ég .. „Já,“.segir.Ólafur,.„kosning.fer.fram.á.mið- stjórn. og. formannskjör. og. varaformanns .. Þú.þarft.ekki.að.kvíða.neinu.um.eftirmann. föður.þíns,.þótt.hans.sess.verði.seint.fylltur .“ Síðan.sótti.ég.Sigrúnu.konu.mína.og.ók- um.við.niður.að.höfn,.þar.sem.við.áttum.að. taka.sjóflugvél.til.Reykjavíkur ..Ólafur.kvaddi. en. við. Sigrún. biðum. á. hafnarbakkanum .. Ekki.höfðum.við.dvalið.þar.lengi.er.Ólafur. kom. aftur. og. nú. var. Bjarni. Benediktsson. með. honum .. Bjarni. vottaði. okkur. samúð. sína. og. fór. ekki. milli. mála. að. þar. fylgdi. einlægni. orðum .. Ólafur. klappaði. á. öxlina. á.mér.og.sagði:.„Nýi.eftirmaður.pabba.þíns. vildi.koma.hingað.niðureftir.og.hitta.ykkur. áður.en.þið.færuð .“ Tveim. árum. síðar. varð. ég. lögfræðingur. og. fór. einnig. að. starfa. í. Stjórnarráðinu. —.og.nokkru.síðar.varð.ég.aðstoðarmaður. Bjarna. Benediktssonar .. Það. reyndust. mér. lærdómsrík.ár . Minningarathöfn.um.föður.minn.fór.fram. í.Dómkirkjunni.14 ..júlí.1948 ..Það.var.ekki. jarðarför,.því.bálför.hans.hafði.farið.fram.í. Boston.nokkru.áður ..Öll.dagblöðin.minnt- ust.hans.og.var.mikill.hluti.Morgunblaðsins. lagður.undir.minningargreinar . Samferð.þeirra.Ólafs.og.Péturs.var. lokið. eftir. ævilanga. vináttu. og. samstarf .. Ólafur. Thors.lauk.ítarlegri.grein.sinni.um.Pétur.á. þennan.hátt: „Hér. hefur. ekki. verið. gerð. tilraun. til. að. segja. alla. sögu. mannsins. eða. stjórnmálamannsins. Péturs. Magnússonar .. Verður.það.áreiðanlega.gert.síðar ..En.sjálfur. hefur.Pétur.Magnússon.með.verkum.sínum,. mannkostum.og.mannviti.skráð.nafn.sitt.í. sögu.þjóðarinnar.sem.einn.hennar.ágætustu. sona.að.fornu.og.nýju .“ 4-rett-2006.indd 74 12/8/06 1:40:57 AM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.