Þjóðmál - 01.12.2006, Síða 77
Þjóðmál VETUR 2006 75
Þegar. frjálslyndir. menntamenn. hittust.á. ráðstefnu. hins. alþjóðlega. málfunda-
félags. síns,. Mont. Pèlerin-samtakanna,. í.
Stanford. í. Kaliforníu. haustið. 1980,. voru.
þeir.bjartsýnir.um,.að.tíðarandinn.væri.að.
snúast. á. sveif. með. þeim ..Tveir. helstu.
hugsuðirnir. úr. röðum. þeirra,.
Friedrich. A .. von. Hayek. og.
Milton.Friedman,.höfðu.hlot-
ið. Nóbelsverðlaun. í. hag-
fræði,. Margrét. Thatcher.
hafði. nýlega. myndað.
ríkisstjórn. í. Bretlandi,. og.
Ronald.Reagan.var.í.kjöri.
til. forseta. Bandaríkjanna.
seinna. um. haustið. og.
þótti. sigurstranglegur ..
Reagan. sendi. einmitt.
samkomunni. kveðju,. sem.
flutt. var. í. upphafshófinu ..
Þetta. var. fyrsta. ráðstefna.
samtakanna,. sem. ég. sótti,. en.
Hayek. hafði. í. ferð. til. Íslands. þá.
um. vorið. boðið. mér. þangað. og. Pálmi.
Jónsson. í. Hagkaup. lagt. til. farareyri ..
Pálmi. veitti. okkur. frjálshyggjumönnum.
dyggan. stuðning. í. baráttunni. fyrir. auknu.
atvinnufrelsi .. Í. Stanford. sá. ég. Friedman.
fyrst .. Hann. hélt. erindi. um. peningamál.
og. stjórnskipun. á. einum. fundinum. og.
andmælti.harðlega.þeim,.sem.vildu.tryggja.
festu. í. peningamálum. með. svonefndum.
gullfæti,.en.í.honum.fólst,.að.seðlabanki.
leysti.jafnan.inn.fyrir.menn.í.gulli.
þá. upphæð,. sem. peningaseðill.
hljóðaði.upp. á .. „Hvers. vegna.
í.ósköpunum.á.að.grafa.upp.
gull. í. Suður-Afríku. í. því.
skyni.einu.að.grafa.það.síðan.
niður.í.kjallara.bandaríska.
seðlabankans?. Hvað. er.
svona.merkilegt.við.gull?“.
spurði. Friedman .. Hann.
vildi,.að.verð.peninga.væri.
frjálst,. en. það. merkti,. að.
gengi.ætti.að.fljóta,.en.ekki.
vera. fest. við. gull .. Þetta. var.
raunar. gamalt. ágreiningsefni.
frjálshyggjumanna .. Á. einni.
fyrstu. ráðstefnu. samtakanna,. sem.
stofnuð.voru.vorið.1947,.var.austurríska.
hagfræðingnum. Ludwig. von. Mises. svo.
misboðið. á. einum. fundinum,. þegar. mælt.
var. gegn. gullfæti,. að. hann. gekk. á. dyr,.
Hannes.Hólmsteinn.Gissurarson
Minningabrot.um
Milton.Friedman
4-rett-2006.indd 75 12/8/06 1:40:58 AM