Þjóðmál - 01.12.2006, Side 81

Þjóðmál - 01.12.2006, Side 81
 Þjóðmál VETUR 2006 79 þau,.þá.finnst.mér.rétt.að.leyfa.þau .“.Meira. var. ekki. sagt. um. það. mál .. Í. lok. þáttarins. sagði. Stefán. ísmeygilega,. að. umræðurnar. hefðu.vissulega.verið. fróðlegar ..Sá.hængur. væri.á,.að.ekki.gætu.allir.áhugamenn.hlýtt.á. fyrirlestur.Friedmans.á.Hótel.Sögu.daginn. eftir,. því. að. áheyrendur. væru. krafðir. um. aðgangseyri .. Þetta. hefði. ekki. tíðkast. um. fyrirlestra. á. vegum. Háskóla. Íslands .. Þeir. hefðu. ætíð. verið. ókeypis .. Friedman. var. fljótur.til.svars ..Hann.kvaðst.vilja.mótmæla. þessari.notkun.orðsins.„ókeypis“ ..Auðvitað. hefðu.fyrirlestrar.annarra.ekki.verið.ókeypis .. Greiða. hefði. þurft. fargjald. þeirra,. jafnvel. einhverja.þóknun,.leigja.fundarsal,.auglýsa. fyrirlesturinn .. Spurningin. væri. sú,. hverjir. ættu.að.greiða.fyrir.þetta,.áheyrendur.sjálfir. eða. hinir,. sem. ekki. sæktu. fyrirlesturinn .. Sjálfur. væri. hann. þeirrar. skoðunar,. að. þeir. ættu. að. greiða,. sem. nytu .. Þetta. er. gamalkunnugt. stef. í. fræðum. Friedmans:. Ókeypis. fyrirlestur. er. ekki. til. frekar. en. ókeypis.hádegisverður ..Spurningin.er.aðeins,. hver. á. að. greiða. reikninginn .. Friedman. hafði.raunar.stundum.á.orði,.að.einn.helsti. gallinn. á. sósíalistum. væri,. hversu. góðir. þeir.vildu.ætíð.vera.fyrir.annarra.manna.fé .. Ellefta.boðorðið.ætti.að.vera:.„Þú.skalt.ekki. gera.góðverk.þín.á.kostnað.annarra .“. Eftir. upptöku. sjónvarpsþáttarins. sat.Friedman.síðdegishóf.á.heimili.Péturs. Björnssonar. forstjóra. með. nokkrum. íslenskum. hagfræðingum,. þar. á. meðal. þeim.dr ..Sigurði.B ..Stefánssyni.og.dr ..Þráni. Eggertssyni.prófessor ..Pétur.var.einn.dyggasti. stuðningsmaður. okkar. frjálshyggjumanna. á. þeirri. tíð .. Friedman. lék. á. als. oddi,. og. hvíslaði.Þráinn.að.mér:.„Þessi.maður.geislar. beinlínis. af. gáfum .“. Þá. um. kvöldið. sátu. Friedman-hjónin. kvöldverð. Verslunarráðs. Íslands.í.Þingholti.Hótel.Holts ..Steingrímur. Hermannsson. forsætisráðherra. var. einn. gesta ..Hann.sat.beint.á.móti.Friedman.og. spurði:.„Prófessor.Friedman!.Það.getur.vel. verið,. að. kenningar. yðar. eigi. við. í. stóru. hagkerfi. eins. og. hinu. bandaríska .. Það. gilda. bara. önnur. lögmál. um. Ísland .. Væri. til.dæmis.hægt.að.fylgja.hér.byggðastefnu,. ef. kenningar. yðar. væru. framkvæmdar?“. Friedman.svaraði.tafarlaust:.„Nei,.það.væri. ekki.hægt,.og.það.ætti.ekki.heldur.að.vera. hægt .“.Einn.forystumaður.atvinnurekenda. spurði.Friedman,.hvaða.hætta.steðjaði.helst. að. kapítalismanum .. Ekki. stóð. á. svarinu:. „Það. eru. kapítalistarnir .. Ef. þið. viljið. sjá. óvini. kapítalismans,. þá. skuluð. þið. líta. í. spegil ..Adam.Smith.hafði.rétt.fyrir.sér.um. það,.að.kapítalistarnir.reyna.alltaf.að.skapa. sér.einokunaraðstöðu ..Það.er.vegna.þess,.að. samkeppnin.er.neytendum.í.hag,.þótt.hún. sé.auðvitað.líka.kapítalistum.í.hag,.þegar.til. langs. tíma. er. litið .“.Friedman. var. kurteis,. en. beinskeyttur .. Óspart. var. skálað. yfir. borðum ..Ég.kvaddi.mér.hljóðs.og.sagði,.að. erfitt.væri.að.vera.betri.helmingur.Miltons. Friedmans .. Einum. manni. hefði. þó. tekist. það,.konu.hans,.Rose.Director ..Bað.ég.fólk. um. að. skála. fyrir. henni .. Friedman. spratt. upp.úr.sæti.sínu.og.sagðist.vilja.verða.fyrstur. til.þess.að.lyfta.glasi.fyrir.konu.sinni ..Hún. sat.brosandi.og.horfði.blíðlega.á.mann.sinn .. Þau.virtust.enn.vera.ung.og.ástfangin . Húsfyllir.var.og.rúmlega.það.á.fyrirlestri.Friedmans. á. Hótel. Sögu. í. hádeginu. laugardaginn. 1 .. september. 1984 .. Hann. nefndist. „Í. sjálfheldu. sérhagsmunanna“. (The. Tyranny. of. the. Status. Quo) .. Þar. greindi. Friedman. þá. erfiðleika,. sem. væru. á. umbótum. í. átt. til. atvinnufrelsis,. vegna. þess. að.gróðinn.af. ríkisafskiptum.dreifðist. á. fáa,. en. tapið. á. marga .. Ef. tíu. milljónir. króna. eru. færðar. frá. 100. þúsund. manns,. þá.tapar.hver.þeirra.100.krónum.og.verður. þess.lítt.var ..En.ef.sömu.tíu.milljónir.króna. eru. færðar. til. 100. manna,. þá. græðir. hver. þeirra. 100 .000,. veit. vel. af. því. og. mun. 4-rett-2006.indd 79 12/8/06 1:41:01 AM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.