Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Blaðsíða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Blaðsíða 33
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 88. árg. 2012 29 Á Íslandi er nú talsverður fjöldi hjúkrunar - fræðinga með meistara gráðu. Við athugun hefur komið í ljós að í mörgum tilvikum vantar upplýsingar um menntun hjúkrunar fræðinga í félagatali Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar í félagatalinu koma yfir leitt frá félagsmönnum sjálfum en félagið hefur stundum borið félaga skrána saman við aðrar skrár eins og skrár land læknis og útskriftar lista frá hjúkrunar- fræði deild unum. Hins vegar vantar upp lýsingar um meistaramenntun úr öðrum háskóla deildum en hjúkrunarfræðideild HÍ og HA. Félagsmenn, sem hafa hlotið meistaragráðu annars staðar eða annars konar meistarapróf en í hjúkrunarfræði, eru því beðnir um að tilkynna það skrifstofu félagsins á netfangið skrifstofa@hjukrun.is. Í leiðinni má benda á að nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar verða ekki sjálf krafa félagar í Félagi íslenskra hjúkrunar fræðinga heldur þarf að sækja um aðild. Flestum finnst sjálf sagt að vera í félaginu og finnst sumum umsóknin óþarfafyrirhöfn. Hins vegar er umsóknar krafan ekki gerð til þess að flækja málin heldur til þess að tryggja félaga- frelsi samkvæmt lögum. Nokkrir meistarar í hjúkrun saman komnir. Ertu meistari? Umsóknir í B-hluta vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Umsóknarfrestur til að sækja um styrk í B-hluta vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er til 15. mars 2012. Umsóknir og fylgiskjöl skulu berast rafrænt á þar til gerðu eyðublaði á netfangið visindasjodur@hjukrun.is fyrir miðnætti 15. mars 2012. Hlutverk sjóðsins er að styrkja sjóðsfélaga sem vinna að rannsóknum og fræðiskrifum sem gildi hafa fyrir hjúkrun. Sjóðsfélagar, sem eru í námi, geta sótt um styrk til að vinna rannsóknarverkefni til meistaragráðu (30 einingar ECTS hið minnsta) eða doktorsgráðu. Aðild að sjóðnum eiga allir hjúkrunarfræðingar sem eru félagsmenn FÍH og launagreiðendur hafa greitt fyrir í vísindasjóð á árinu 2011. Nánari upplýsingar um B-hluta vísindasjóð er að nna á vef félagsins www.hjukrun.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.