Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Blaðsíða 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Blaðsíða 45
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 88. árg. 2012 41 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER NIÐURSTÖÐUR Unnið var með svör frá 143 einstaklingum. Í rannsókn 1 var 101 einstaklingur beðinn um að svara spurningalistanum og urðu 92 við þeirri ósk. Svör frá tveimur einstaklingum reyndust ónothæf þar sem of mörgum spurningum var ekki svarað eða þeim svarað með ófullnægjandi hætti. Svörun var 89% fyrir þekkingarkvarðann og eflingarkvarðann (n=90) en 83% (n=84) fyrir streitukvarðann. Í rannsókn 2 komu í fyrstu 63 einstaklingar til greina sem þátttakendur. Fimm reyndust þó ekki uppfylla skilyrði og fimm aðrir vildu ekki taka þátt í rannsókninni. Allir sem eftir stóðu svöruðu hins vegar spurningalistanum (n=53), svörun var því 91%. Tafla 1 sýnir fjölda gildra svara, lýðfræðilegar breytur og meðaltöl kvarða. Einföld fylgni Mynd 1 sýnir einfalda línulega fylgni milli þeirra þátta sem mældir voru í rannsókninni. Þar kom í ljós að þeir sem eldri eru búa frekar einir og þeir eru líklegri en þeir yngri til að vera með sykursýki af tegund 2. Kynferði hafði hins vegar ekki teljandi fylgni við neinn af þeim þáttum sem skoðaðir voru. Einungis streita og menntun höfu fylgni við langtímasykurgildið. Tengsl streitu annars vegar og menntunar hins vegar við langtímasykurgildið virðast að mestu óháð öðrum þáttum. Þannig mælist sérhæfð skýring1 streitu í dreifingu langtímasykurgildis 0,27 en einföld fylgni milli streitu og langtímasykurgildis mælist 0,35. Áhrif menntunar virðast sömuleiðis að mestu óháð öðrum þáttum. Aðhvarfslíkan – langtímasykurgildið Tafla 2 sýnir aðhvarfslíkan þar sem mæld voru áhrif einstakra þátta á langtímasykurgildi. Þar kemur fram að sambandið milli streitu og menntunar annars vegar og langtímasykurgildis hins vegar er til staðar þrátt fyrir að tekið sé tillit til annarra hugsanlegra Tafla 1. Fjöldi gildra svara og lýsandi mælitölur fyrir mælingar í rannsókninni. Mæling Gild svör Spönn Meðaltal (hlutfall) Staðalfrávik Staðalvilla Búseta Býr einn Í sambúð Kyn Konur Karlar Menntun lokið Grunnskóli eða minna Framhaldsskóli Háskóli Tegund sykursýki Tegund 1 Tegund 2 Aldur í árum 142 26 116 142 58 84 142 55 51 36 143 90 53 142 0­1 0­1 0­1 0­1 0­1 0­1 0­1 0­1 0­1 19­76 (18%) (82%) (41%) (59%) (39%) (36%) (25%) (63%) (37%) 46,47 15,33 1,29 Langtímablóðsykurgildi Tegund 1 Tegund 2 142 89 53 4,5­12,4 4,5­12,4 7,5­11,0 7,83 7,68 8,13 1,29 1,44 0,84 0,11 0,22 0,21 Þekkingarkvarðinn 143 3­14 10,73 2,04 0,17 Streitukvarðinn 137 0­75 27,10 17,56 1,50 Sjálfseflingarkvarðinn 122 2,4­4,9 3,73 0,37 0,03 Aðlögunarspurningar sjálfseflingarkvarðans 143 1,7­10,0 7,83 1,76 0,15 Mynd 1. Einföld línuleg fylgni (Pearsons­r) milli þátta. Feitletraðar tölur eru marktækar við p=0,01. 1. Part correlation, þ.e. sá hluti af dreifingu fylgibreytunnar sem viðkomandi frumbreyta skýrir ein og sér og sem ekki verður skýrður með öðrum frumbreytum í líkaninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.