Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Blaðsíða 14
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 88. árg. 201210 Gísli Jónsson Gamlar perlur BROT ÚR SÖGU STARFSHEITIS Oft hefur verið á það minnst í þáttunum hve ríka tilhneigingu yfirvöld hafa til þess að gera ástkæra ylhýra málið að náttúru­ lausum og ópersónulegum steingervingi. Einn liður í þessari leiðu þróun, sem varnar venjulegu fólki skilnings á áður tömum hugtökum, er hin fádæma fáviskulega atlaga jafnréttisstjóranna að málinu. Það er ekki eingöngu að menn og fólk hafi breyst í orku og heiti nú kraftar í auglýsingum heldur þykjast menn vinna jafn réttinu gagn með því að breyta öllum stöðu heitum í karlkyn einvörðungu. Mætti þó álíta það hámark misréttisins. Nú er meðal annars búið að útrýma hjúkrunar­ Stefna félagsins í hjúkrunar­ og heilbrigðismálum var samþykkt á aðalfundi félagsins 9. maí á síðasta ári. Stefnuna er að finna á vefsvæði félagsins undir Fagsvið. Hún verður einnig gefin út á prentuðu formi. NÝ STEFNA FÉLAGSINS Í HJÚKRUNAR­ OG HEILBRIGÐISMÁLUM konum, skrifstofustúlkum og leikkonum og nefnast þau „öfl“ nú hjúkrunar fræðingar, skrifstofumenn og leikarar. Með sanni má segja að sumar þessar breytingar fara ekki illa í málinu en aðrar eru óhæfa ein. Hjúkrunarfræðingur er stirt, langt og ljótt orð og gefur síður en svo réttari mynd af þeim starfsmanni sem svo er nefndur en gamla orðið. Hvers vegna fræðingur? Er þetta ef til vill tromp á hendur hjúkrunarmanna og/eða ­kvenna í væntanlegu stríði við háskólamenntað hjúkrunarfólk? Ef breyting var nauðsynleg hefði þurft að fara að venjubundnum nýyrðareglum og finna nýtt og þjált, stutt orð. Illa varð mér við er ég heyrði auglýsingu í útvarpi frá sjúkrahúsi, að mig minnir frá Ísafirði. Undir hana ritaði hvorki meira né minna en hjúkrunarframkvæmdastjóri. Þetta er eitt voðalegasta orð sem ég hef heyrt á íslensku. Ef til vill er þetta sá eða sú sem stjórnar því að framkvæmd sé hjúkrun, sé notuð stofnanaíslenska um það sem áður hét að hjúkra. Fróðir menn segja mér að þetta 25 stafa orð þýði yfirhjúkrunarkona á venjulegri íslensku. Mér er og sagt að orð eins og hjúkri og Ekki voru allir á eitt sáttir þegar starfheitið hjúkrunar fræðingur bar fyrst á góma. Gísli Jónsson, íslenskufræðingur og kennari við Menntaskólann á Akureyri, gagnrýndi það til að mynda í útvarpsþættinum „Daglegt mál“ 5. október 1977. Lestextinn birtist í Tímariti hjúkrunarfélags Íslands, 1. tbl. 1978.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.