Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Síða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Síða 52
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 90. árg. 201448 meðaltali 3,3 (sf 1,4) (tafla 5). Þeir aðstandendur, sem tóku þátt í einstaklingsfræðslu á FSA og HVE, höfðu betra aðgengi að upplýsingum en þeir sem ekki tóku þátt í slíkri fræðslu. Ekki fannst munur á aðstandendum sjúklinga á LSH, sem tóku þátt í hópfræðslu, og hinum sem ekki tóku þátt í fræðslunni hvað varðar aðgengi að upplýsingum, sjá töflu 5. Uppfylltar væntingar til fræðslu og tengsl við bakgrunn og aðgengi að upplýsingum Aldur, menntun og aðgengi að upplýsingum voru þær breytur sem reyndust hafa marktæka fylgni við mismun á væntingum og fenginni fræðslu á T2, það er hversu vel væntingar voru uppfylltar, og voru þær valdar í heildarlíkan þrepaskiptrar línulegrar fjölbreytuaðhvarfsgreiningar. Í ljós kom að heildarlíkanið útskýrði 28,4% af dreifingu breytunnar, aðgengi að upplýsingum skýrði 25% og grunnmenntun skýrði 3,4%, sjá töflu 6. Aldur aðstandenda reyndist ekki hafa áhrif á hversu vel væntingar þeirra voru uppfylltar. UMRÆÐA Þetta er fyrsta rannsókn sinnar tegundar um fræðsluþarfir aðstandenda gerviliðasjúklinga á Íslandi og niðurstöður hennar geta nýst til að skipuleggja markvissa fræðslu fyrir aðstandendur sem byggð er á gagnreyndri þekkingu. Tafla 2. Væntingar til fræðslu (HPEK­S) og fengin fræðsla (HPRK­S) aðstandenda gerviliðasjúklinga fyrir aðgerð, við útskrift sjúklinga af sjúkrahúsi og sex mánuðum eftir aðgerð; mismunur á væntingum og fenginni fræðslu. Tími 1 (fyrir aðgerð) (n=271) Væntingar Tími 2 (við útskrift) (n=141) Fengin fræðsla Tími 3 (6 mán. eftir aðgerð) (n=144) Fengin fræðsla Mismunur á væntingum (T1) og fenginni fræðslu (T2) Mismunur á væntingum (T1) og fenginni fræðslu (T3) Marktækni munar á fenginni og væntri fræðslu* p­gildi Áhrifastærð Heildarlisti 1,3 (0,5) 2,2 (1,1) 2,3 (1,1) ­0,88 (1,1) ­1,06 1,1) <0,001 0,54 Undirsvið Lífeðlisfræði 1,2 (0,4) 1,8 (1,0) 2,0 (1,1) ­0,58 (1,1) ­0,89 (1,2) <0,001 0,38 Færni 1,2 (0,4) 1,8 (1,1) 2,0 (1,1) ­0,56 (1,1) ­0,91 (1,2) <0,001 0,40 Reynsla 1,3 (0,6) 2,2 (1,3) 2,4 (1,3) ­0,92 (1,3) ­1,18 (1,3) <0,001 0,52 Siðfræði 1,3 (0,7) 2,4 (1,3) 2,4 (1,3) ­0,99 (1,0) ­1,19 (1,3) <0,001 0,52 Félagslegt 1,3 (0,5) 2,3 (1,3) 2,4 (1,3) ­1,02 (1,2) ­1,20 (1,2) <0,001 0,56 Fjárhagur 1,4 (0,9) 2,7 (1,5) 2,5 (1,3) ­1,36 (1,6) ­1,30 (1,5) <0,001 0,50 Meðaltöl, staðalfrávik (sf), tölugildi frá 1­4 (1=miklar, 4=litlar væntingar/fengin fræðsla). Mismunur á væntingum og fenginni fræðslu (HPEK­S mínus HPRK­S) á T1 og T2 og T1 og T3 með tölugildi frá ­3 til 3. *Dreifigreining endurtekinna mælinga, p­gildi og áhrifastærð með tölugildi frá 0 til 1. Tafla 3. Mismunur á væntri og fenginni fræðslu: marktækur munur eftir bakgrunni aðstandenda gerviliðasjúklinga, mælt fyrir aðgerð og við útskrift sjúklings annars vegar og fyrir aðgerð og eftir 6 mánuði hins vegar. Bakgrunnur Mismunur á væntri og fenginni fræðslu á T2 Mismunur á væntri og fenginni fræðslu á T3 Aldur 59 ára og yngri ­1,10 ­1,33 60 ára og eldri ­0,69 p=0,03 ­0,85 p=0,02 Kyn Kona ­1,01 ­1,26 Karl ­0,67 p=0,09 ­0,75 p=0,01 Grunnmenntun grunnskólapróf/fullnaðarpróf* ­0,72 ­1,06 gagnfræðapróf/landspróf ­0,90 ­1,10 stúdentspróf* ­1,38 p=0,04 ­1,00 p=0,91 * Munur á grunnskólaprófi/fullnaðarprófi og stúdentsprófi.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.