Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 13
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 4. tbl. 88. árg. 2012 9 NORRÆN ÖLDRUNARRÁÐSTEFNA Í KAUPMANNAHÖFN ritstjóri dönsku deildarinnar. Fyrir hönd Noregs mætti Cecilie Olsen formaður norsku fagdeildarinnar. Stjórn íslensku fagdeildarinnar hefur gengið illa að hafa upp á fagdeildum öldrunarhjúkrunarfræðinga í Finnlandi og Færeyjum og ef einhverjir íslenskir hjúkrunarfræðingar geta komið með ábendingar þar að lútandi eru þær vel þegnar. Margt var skrafað á þessu kvöldi og áttu Svíþjóð, Danmörk og Ísland það sameiginlegt að illa gekk að fá hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar þar sem þeir fóru margir til afleysinga í Noregi. Ekki þarf að koma neinum á óvart að formaður norsku fagdeildarinnar var alsæll með þetta. Einnig var rætt um launakjör hjúkrunarfræðinga og kom í ljós þau virtust vera best í Noregi og það líkleg skýring á því að hjúkrunarfræðingar sækja þangað í afleysingar. Helle formaður sænsku deildarinnar er í undirbúningsnefnd fyrir norrænu ráðstefnuna vorið 2012 og kom hún með þá skemmtilegu uppástungu að hjúkrunarfræðingar frá Norðurlöndunum tækju að sér að sjá um einn hluta ráðstefnunnar í Gautaborg. Þar yrði þá meðal annars fjallað um menntunarmál og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga. Hvert land gæti þá kynnt hvernig þeim málum væri háttað hjá sér. Að sjálfssögðu eru stjórnir allra norrænu fagdeildanna mjög áhugasamar um að halda áfram að hittast og efla samvinnuna enn frekar. Því var ákveðið að gera þessa norrænu stjórnarfundi að föstum lið í tengslum við þessa ráðstefnu sem haldin er á tveggja ára fresti. Sigríður Sigurðardóttir er hjúkrunarstjóri fræðslu- og gæðamála fyrir hjúkrunarheimilin Grund, Ás og Mörk ásamt því að vera gjaldkeri fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga. Ýmis úrræ ði og ráðg jöf vegna þvag leka Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Fagleg og persónuleg þjónusta RV U n iq u e 1 60 31 2 Hafðu sa mband og við s endum þér TENA bækling inn. Við leiðbeinum skjólstæðingum SÍ, einstaklingum með þvagleka og aðstandendum þeirra og veitum ráðgjöf varðandi hjúkrunarvörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.