Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 56
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 4. tbl. 88. árg. 201252 Gagnagreining Gagnagreiningin byggðist annars vegar á mati kennara og hins vegar á úrvinnslu æfinga. Tekið var saman mat kennara á æfingum og glærum. Farið var í gegnum skriflegar upplýsingar á matsblöðum um kosti og takmarkanir námsefnisins og dregin fram meginatriði þessara flokka. Skoðaðar voru úrlausnir nemenda úr æfingunum og niðurstöður sömu æfinga flokkaðar saman. Hér er aðeins unnt að gera grein fyrir niðurstöðum úr hluta þessara æfinga. NIÐURSTÖÐUR Í byrjun er gerð grein fyrir niðurstöðum er varða námsefnið í heild sinni og þætti sem hafa áhrif á gang kennslunnar, síðan er gerð grein fyrir úrvinnslu æfinga og að lokum er farið í helstu Hugtakið kynlíf Æfing 1.2. Þegar fólk elskast Fólk fær fullnægingu Líkamlegt samband stelpu og stráks Kynlíf er gott Ást Ást og rólegheit Tilfinningar Klám Samfarir, kynmök, mök, ríða, gera það Njóta ásta Smokkur, getnaðarvarnapillan Nakið fólk Fólk leikur sér saman Kynfæri, typpi, píka, Börn, fjölgun Fólk nakið uppi í rúmi Skemmtun Kynlíf er þegar fólk elskast nakið upp í rúmi, borði, gólfi, upp á fjalli, í bát, í bíl Tveir ástfangnir einstaklingar að njóta sín Hvað felst í sjálfstrausti Æfing 1.3. Þora öllu! Hafa trú á sjálfum sér Koma vel fram við aðra Þora að tala um kynlíf við rekkjunaut Ófeiminn Óhræddur Þér finnst þú ekki vandræðalegur Líta jákvætt á sjálfan sig Þora að koma fram Þora að gera sig að fífli Jákvæðni Virða aðra Stoppar þegar gengur of langt Geta talað um margt Vera sáttur við sjálfan sig Öruggur Trúir og ber virðingu fyrir sjálfum sér Þorir að vera öðruvísi kosti, takmarkanir námsefnisins og hugmyndir um úrbætur. Námsefnið byggðist að miklu leyti á virkri þátttöku nemenda í æfingum. Þetta var að nokkru leyti framandi bæði fyrir kennara og nemendur þar sem oft byggjast kennslustundir frekar á framsögu kennarans. Í heildina kom í ljós að nemendur sýndu tímunum mikinn áhuga og voru að jafnaði virk í æfingavinnunni og varð það kveikja að ýmsum spurningum. Kennurum fannst æfingarnar reyna töluvert á nemendur og það hefði sérstaklega verið lærdómsríkt fyrir þá að taka þátt í hópumræðum sem og að þurfa að greina frá niðurstöðum þeirra. Í sumum tilvikum þurftu nemendur á hvatningu að halda til að komast af stað með æfingarnar en það var þó mismunandi eftir bekkjum og æfingum. Fram kom hjá kennurum að nemendur væru á mjög ólíku þroskastigi. Sumir töluðu eins og þeir væru mjög vanir því að stunda kynlíf og vissu heilmikið um það á meðan Það sem hindrar góð tjáskipti* Æfing 3.3. Misskilningur Feimni Finnst vandræðalegt Treysta á heppni Of gröð Vilja ekki stoppa Alltof æst Hrædd um að hinn fari að hlæja Nenna því ekki Áhugaleysi Eru drukkin Hræðsla Áhugaleysi Þora ekki að tala um sig Óöryggi Ekki með sjálfstraust Þekkjast lítið Töffaraskapur Lætur eins og sé alveg sama Annar aðilinn vill ekki tala um það Óþægilegt Asnalegt Hinn aðilinn gerir kannski grín að manni Flýta sér Ung og óreynd Það er geggjað vandró Ákvarðanataka í kynferðislegu sambandi** Æfing 4.3. Vill bíða með það Of ung og óreynd Hópþrýstingur Hrædd við óléttuna Hrædd við kynsjúkdóma Vill ekki hafa samfarir Elska ekki hvort annað nógu mikið Óörugg Finna þann rétta fyrst Feimin við manneskjuna Hún er flöt og hrædd við typpi Hræddur við hitt kynið Lítið sjálfstraust Þorir ekki að viðurkenna að sé hommi Langar ekki að missa meydóminn/ sveindóminn Ekki tilbúin líkamlega eða andlega Treystir ekki hinni manneskjunni Vandræðalegt ef foreldrar komast að því Geta ekki reddað getnaðarvörn Ekki til í tuskið Of þreytt Á túr Hinn aðilinn gerir kannski grín að manni Flýta sér Ung og óreynd Það er geggjað vandró Tafla 2. Niðurstöður úr fjórum æfingum sem nemendur unnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.