Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 30

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 30
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 4. tbl. 88. árg. 201226 Ragnheiður Árnadóttir Fáir þekkja líklega núorðið sögu Sjúkrahússins á Akureyri, en það er eitt af aðalsjúkrahúsum landsins. Það var tekið í gagnið í desember 1953 en eftirfarandi greinarkorn birtist í 2. tbl. Hjúkrunarkvennablaðsins 1954. Nýlega var fæðingardeildin endurnýjuð og fer vel á því að rifja upp opnun hennar en hún tók til starfa í janúar 1954. Ljósmynd: Gunnlaugur P. Kristinsson/Minjasafnið á Akureyri. Hornsteinnin að Fjórðungssjúkrahúsinu var lagður 18. ágúst 1946 svo að eðlilegt var að margur væri orðinn langeygður eftir að smíði væri lokið og starfræksla hafin þar. Svo sem flestum er kunnungt tafði fjárskortur mjög framkvæmdir, því þótt almenningur gæfi stórfé og sýndi með því góðan hug og vilja á að byggingin kæmist sem fyrst í not var það sem dropi í hafið, kostnaður var svo gífurlegur. Lauslega áætlað eru nú 11 milljónir komnar í stofnkostnað. Sjúkrahúsið er utan sem innan mjög glæsileg bygging. Það stendur hátt á fallegum stað og útsýni er með eindæmum fagurt. Stór lóð, slétt og grasi gróin, er í kring. Þar er fyrirhuguð trjá­ og blómarækt. Stærð sjúkrahússins er 925 fermetrar í flatarmál og nær 14.000 fermetrar. Herbergi, þar með talin öll smáherbergi, útskot og gangar, eru 242 að tölu, þar af 38 sjúkraherbergi. Húsið er þrjár hæðir og kjallari og neðri kjallari er undir nokkrum hluta þess. Á fyrstu hæð er lyflæknisdeild og röntgendeild, á miðhæð handlæknisdeild og skurðstofur og á þriðju hæð er blönduð deild fyrir bæði kir. og med. sjúklinga og fæðingardeild. Sjúkradeildirnar taka hver 33­38 sjúklinga en fæðingardeildin 8 konur. Stofur eru flestar þriggja manna og sex manna en Gamlar perlur Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.