Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 34
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 4. tbl. 88. árg. 201230 Stefanía Birna Arnardóttir, stefar@hi.is AÐ LEGGJA AF STAÐ Í NÁMSFERÐ Framhaldsnám í hjúkrun hefur aðdrag­ anda, sennilega lengri og ómeð vitaðri heldur en maður gerir sér grein fyrir. Að minnsta kosti er það upplifun mín að ég hafi, fyrir rúmum tíu árum, lagt upp í námsferð sem ekki var fyrirséð hvar endaði. Sem hjúkrunarfræðingur í heilsugæslu til margra ára fann ég vaxandi löngun til að skoða betur hvernig við hjúkrunarfræðingar beitum forvörnum og komum að heilsueflingu. Ég hafði þá unnið við ungbarnavernd, skólaheilsugæslu, hjúkrunarmóttöku og símaráðgjöf auk heimahjúkrun aldraðra þegar sú þjónusta var tengd heilsugæslustöðvum. Skólaheilsugæslan heillaði mig og lagði ég metnað minn í að finna verkfæri til að vinna með líðan skólabarna. Ég undirbjó og kom af stað geðræktarverkefni og heilsueflingu í mismunandi árgöngum. Ég vann út frá hugtakinu 6­H heilsunnar sem Margrét Héðinsdóttir samstarfskona mín hafði sett fram. Ég hafði líka tekið þátt í meðferðarrannsókn dr. Mörgu Thome og Eyglóar Ingadóttur, þá meistaranema, á vanlíðan kvenna eftir fæðingu. Ég var svo heppin að heilsugæsla Árbæjar var valin ein af rannsóknarstöðvunum. Okkur hjúkrunarfræðingunum var boðin þátttaka í endurmenntunarnámskeiðinu Geðvernd eftir fæðingu og átti það að efla þekkingu okkar á að veita stuðningsmeðferð fyrir konur sem höfðu lýst vanlíðan sinni í ungbarnavernd 9 vikum eftir fæðingu. Á sama tíma og námskeiðið fór fram var ég líka skólahjúkrunarfræðingur og notaði þá þekkingu sem ég öðlaðist á námskeiðinu til að bjóða foreldrum skólabarna, sem komu til umræðu á nemendaverndarfundum, stuðningssamtöl. Á þessum tíma voru skólahjúkrunarfræðingar farnir að sitja þá Stefanía Birna Arnardóttir er sérfræðingur í fjölskylduhjúkrun á sviði heilsuverndar. Hún starfar hjá Miðstöð foreldra og barna, sjálfstæðu heilbrigðisfyrirtæki sem sinnir meðferð við geðheilsu­ og tengslavanda á meðgöngu og eftir fæðingu að 1 árs aldri barns. Margir hjúkrunar fræðingar hafa lokið meistara námi undanfarin ár og enn fleiri stunda nú nám eða íhuga að skrá sig til náms. Spyrja má hverju slíkt nám breytir. Stefanía Birna Arnardóttir segir hér frá sinni reynslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.