Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Qupperneq 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Qupperneq 18
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 4. tbl. 88. árg. 201214 heilbrigðisstarfsmönnum er ráðlagt að beita í samskiptum við fólk sem glímir við þennan langvinna og flókna heilsufarsvanda, eru líkur á að við fjarlægjumst vandann fremur en að við tökumst raunverulega á við hann (Lawn o.fl., 2011). Rannsóknir á sjálfs­ umönnunar meðferðum fyrir fólk með langvinna lungnateppu hafa mest­ megnis beinst að fólki með langt genginn sjúkdóm. Nauðsynlegt er að veita lang­ vinnri lungnateppu gaum mun fyrr svo hægja megi á og jafnvel stöðva framgang sjúkdóms samhliða því að gaumgæfa vel árangur meðferðar. Líkt og sjálfsumönnun hefur samráð skír skotun til viðfangsefna daglegs lífs í tengslum við heilsufarsvanda. Frá ólíkum sjónar hornum vísa hugtökin til athafna sem hafa það að markmiði að lágmarka alvarleika langvinns sjúkdóms og heilsu­ tjóns, afleiðinga þeirra og meðferðar. Rannsóknir á samráði við fólk með langt genginn lungnasjúkdóm og fjölskyldur þeirra gefa tilefni til að álykta að gagnsemi samráðs sé verulegt. Rannsóknirnar hafa fyrst og fremst beinst að fólki með langt genginn lungnasjúkdóm líkt og rannsóknir á sjálfs umönnunar meðferðum hafa gert. Einstaklingar með lungnasjúkdóm á frumstigi hafa í mörgum tilvikum ekki átt þess kost að njóta hjúkrunar sem tekur til þeirra vandamála sem þá eru til staðar. Margir hafa jafnvel ekki áttað sig á því að þeir hafi þennan alvarlega sjúkdóm (Bryndís Benediktsdóttir o.fl., 2007) eða þá að þeir hafa komið sér hjá því að horfast í augu við hægt vaxandi einkenni og lífsgæða­ skerðingu af hans völdum. Mikið verk er því óunnið við að efla möguleika til samráðs um sjálfsumönnun við einstaklinga með langvinna lungnasjúkdóma og fjölskyldur þeirra. Heimildir Barlow, J., Wright, C., Sheasby, J., Turner, A. og Hainsworth, J. (2002). Self­management approaches for people with chronic conditions: a review. Patient Education & Counseling, 48, 177­187. Bodenheimer T, Lorig K, Holman H, og Grumbach K. (2002). Patient self­management of chronic disease in primary care. Journal of the American Medicine Association, 288 (19), 2469­2475. Bourbeau J. (2003). Disease­specific self­ management programs in patients with advanced chronic obstructive pulmonary disease. Disease Management and Health Outcomes, 11 (5), 311­319. Bourbeau, J., Julien, M., Maltais, F., Rouleau, M., Beaupré, A., Begin, R., Renzi, P., Nault, D., Boryck, E., Schwartzman, K., Singh, R. og Collet, J­P. (2003). Reduction of hospital utilization in patients with chronic obstructive pulmonary disease. A disease­specific self­ management intervention. Archives of Internal Medicine, 163, 585­591. Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Kristín Bára Jörundsdóttir, William Vollmer og Þórarinn Gíslason (2007). Hversu algeng er langvinn lungnateppa? Íslensk faraldsfræðileg rannsókn. Læknablaðið, 93, 471­477. Chen, Y­C. og Lin, I­C. (2009). Effectiveness of interventions using empowerment concept for patients with chronic disease: a systematic review. JBI Library of Systematic Reviews, 7 (27), 1177­1232. Coster, S. og Norman, I. (2009). Cochrane reviews of educational and self­management interventions to guide nursing practice: A review. International Journal of Nursing Studies, 46, 508­528. Coulter, A. og Ellins, J. (2009). Changing attitudes to the role of patients in health care. Í S. Newman, L. Steed og K. Mulligan (ritstj.), Chronic physical illness: Self­management and behavioural interventions (bls. 28­44). UK: McGraw Hill Open University Press. Grey, M., Knafl, K. og McCorkle, R. (2006). A framework for the study of self­ and family management of chronic conditions. Nursing Outlook, 54, 278­286. Heilbrigðisráðuneytið (nóvember, 2008). Heilsustefna - Heilsa er allra hagur, I. hluti. Reykjavík: Heilbrigðisráðuneytið. Jonsdottir, H. (í prentun). Self­management programmes for people living with chronic obstructive pulmonary disease: A call for a reconceptualization. Journal of Clinical Nursing. Jonsdottir, H. og Ingadottir, T.S. (2011). Health in partnership: Family based nursing practice for people with breathing difficulties. Qualitative Health Research, 21 (7), 927­935. Jonsdottir, H., Litchfield, M. og Pharris, M.D. (2004). The relational core of nursing: Practice as it unfolds. Journal of Advanced Nursing, 47 (3), 241­250. Ingadottir, T.S. og Jonsdottir, H. (2010). Partnership based nursing practice for people with chronic obstructive pulmonary disease and their families: Influences on health related quality of life and hospital admissions. Journal of Clinical Nursing, 19, 2795–2805. Kielmann, T., Huby, G., Powell, A., Sheikh, A., Price, D., Williams, S. og Pinnock, H. (2010). From support to boundary: A qualitative study of the border between self­care and professional care. Patient Education & Counseling, 79, 55­61. Koch, T., Jenkin, P. og Kralik, D. (2004). Chronic illness self­management: locating the ‘self’. Journal of Advanced Nursing 48 (5), 484­492. Kralik, D., Koch, T., Price, K. og Howard, N. (2004). Chronic illness self­management: taking action to create order. Journal of Clinical Nursing, 13, 259­267. Lawn, S., McMillian, J. og Pulvirente, M. (2011). Chronic condition self­management: Expectations of responsibility. Patient Education & Counseling, 84, e5­38. Levin, L.S., Katz, A.H. og Holst, E. (1976). Self­ care. Lay initiatives in health. Prodist: New York. Litchfield, M. (1999). Practice wisdom. Advances in Nursing Science, 22 (2), 62­73. Lorig, K. o.fl. (2001). Patient education. A practical approach (3. útg.). California: Sage Publ. Lorig, K. og Holman, H.R. (2003). Self­ management education: History, definition, outcomes and mechanism. Annals of Behavioral Medicine, 26 (1), 1­7. Lorig, K., Holman, H., Sobel, D., Laurent, D., González, V. og Minor, M. (2006). Living a healthy life with chronic conditions. Self- management of heart diseases, arthritis, diabetes, asthma bronchitis, emphysema and others (3.útg.). BolderUSA: Bull Publ Comp. Mitchell, P. (2009). Patient­centered care – a new focus on a time­honored concept. Nursing Outlook, 56, 197­198. New Zealand Minister of Health (2009). PHOcus on Health. Expertise for a healthier New Zealand. Scoping self management/care services. Wellington: New Zealand Minister of Health. Partnership for Solutions (2004). Chronic Conditions: Making the Case for Ongoing Care. Johns Hopkins University. Sótt 6. september 2011 á http://www. partnershipforsolutions.org/DMS/files/ chronicbook2004.pdf Pauwels, R.A. og Rabe, K.F. (2004). Burden and clinical features of chronic obstructive pulmonary disease (COPD). Lancet, 364, 613­620. Price, M.J. (1993). An experiential model of learning diabetes self­management. Qualitative Health Research, 3 (1), 29­54. Rabe, K.F., Hurd, S., Anzueto, A., Barnes, P.J., Buist, S.A., Calverley, P., o.fl. (2007). Global strategy for the diagnosis, management, and prevention of chronic obstructive pulmonary disease. American Journal of Respiratory & Critical Care Medicine, 176, 532­555. Rijken, M., Jones, M., Heijmans, M. og Dixon, A. (2008). Supporting self­management. Í E. Nolte og M. McKee (ritstj.), Caring for people with chronic conditions. A health system perspective (bls. 116­142). Berkshire: Open University Press McGraw Hill. Ryan, P. og Sawin, K.J. (2009). The individual and family self­management theory: Background and perpectives on context, process, and outcomes. Nursing Outlook, 57, 217­225. Segall, A. og Goldstein, J. (1989). Exploring the correlates of self­provided health care behaviour. Social Science & Medicine, 29 (2), 153­161. Sigurður Guðmundsson og Runólfur Pálsson (2006) (ritstjórnarpistill). Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma. Er breytinga þörf? Læknablaðið, 92(4), 258­259. Thorne, S. (2008). Editorial: Communication in chronic care: confronting the evidence challeng in an era of system reform. Journal of Clinical Nursing, 17 (11c), 294­297. Wagner, E.H., Austin, B.T. og Von Korff, M. (1996). Improving outcomes in chronic illness. Managed Care Quarterly, 4, 12­25. Wilkinson, A. og Whitehead, L. (2009). Evolution of the concept of self­care and implications for nurses: A literature review. International Journal of Nursing Studies, 46, 1143­1147. World Health Organization (WHO) (2008). Primary health care – now more than ever. Sótt 7. september, 2011 á http://www.who.int/ whr/2008/whr08_en.pdf. Hjartamagnýl – Dýrmæt forvörn 75 mg sýruþolnar töur H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - A ct av is 2 1 8 0 9 2 Fyrir þig, hjartað mitt Notkun: Hjartamagnýl sýruþolnar töur innihalda 75 mg af asetýlsalicýlsýru. Hjartamagnýl er tekið til að minnka hættuna á að blóðtappar myndist og fyrirbyggja þannig frekari: Hjartaáföll, heilablóðföll, vandamál í hjarta og æðum hjá sjúklingum með hjartaöng, sem er í jafnvægi eða óstöðug. Hjartamagnýl er einnig notað til að koma í veg fyrir myndun blóðtappa eftir ákveðnar tegundir hjartaaðgerða til að víkka eða opna æðar. Ekki er mælt með notkun lyfsins við bráðaaðstæður. Það er eingöngu hægt að nota sem fyrirbyggjandi meðferð. Skammtar og lyagjöf: Almennt er ráðlagður skammtur 75 160 mg einu sinni á dag. Töunum skal kyngja heilum með nægilegu magni af vökva. Vegna sýruþolnu húðarinnar skal ekki mylja, brjóta eða tyggja töurnar. Börnum og unglingum yngri en 16 ára skal ekki gefa asetýlsalicýlsýru, nema samkvæmt læknisráði þegar ávinningur vegur þyngra en áhættan. Varúðarreglur: Láttu lækninn vita áður en þú tekur Hjartamagnýl ef þú ert með nýrna-, lifrar- eða hjartavandamál, ert með eða hefur einhvern tíma verið með vandamál í maga eða smáþörmum, ert með háan blóðþrýsting, ert með astma, frjókornaofnæmi, sepa í ne eða aðra langvinna sjúkdóma í öndunarfærum; asetýlsalicýlsýra getur framkallað astmakast, hefur verið með þvagsýrugigt, færð miklar tíðablæðingar. Þú verður að leita strax til læknis ef einkenni þín versna eða ef þú nnur fyrir alvarlegum eða óvæntum einkennum. Láttu lækninn vita ef þú ætlar að fara í aðgerð þar sem asetýlsalicýlsýra þynnir blóðið. Asetýlsalicýlsýra getur valdið Reye's heilkenni þegar hún er gen börnum. Reye's heilkenni er sjúkdómur sem kemur örsjaldan fyrir og getur verið lífshættulegur. Af þessari ástæðu skal ekki gefa börnum yngri en 16 ára Hjartamagnýl, nema samkvæmt ráðleggingum læknis. Þú skalt gæta þess að ofþorna ekki þar sem notkun asetýlsalicýlsýru við slíkar aðstæður getur valdið skerðingu á nýrnastarfsemi. Þetta lyf hentar ekki til notkunar sem verkjalyf eða hitalækkandi lyf. Meðganga og brjóstagjöf: Leitið ráða hjá lækni eða lyafræðingi áður en lyf eru notuð. Þungaðar konur og konur með börn á brjósti skulu ekki taka asetýlsalicýlsýru nema samkvæmt ráðleggingum læknis. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lynu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Actavis Group PTC ehf. Ágúst 2012

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.