Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 61

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 61
 Þjóðmál VOR 2011 59 að Rand ræddi ýmis þjóðfélagsmein sem hafa orðið áberandi, til dæmis almenna hjarð hegðun og þjóðnýtingu á tapi einka­ fyrir tækja . Ayn Rand var ósátt við umfjöllun um bæk ur sínar, þó að þær hafi selst vel . Eftir út­ komu Undirstöðunnar hætti hún að fást við skáldskap og hóf að verja þær hugmyndir sem bækurnar endurspegla . Hún skrifaði fjöl margar ritgerðir og greinar þar sem heim spekin var útskýrð og rökstudd . Heim­ spekina kallaði hún „Objektivisma“ eða „Hlut hyggju“ (e . Objectivism) . Hluthyggja Rands er heimspekikerfi sem nær til allra meg in greina heimspekinnar: frumspeki, þekk ingarfræði, siðfræði, stjórnspeki og fagur fræði .1 Rand segir að Hluthyggjan sé heim speki fyrir líf mannsins á jörðinni . Hún gagnrýnir önnur heimspekikerfi, þar á meðal 1 Heimspekileg skrif Rands voru gefin út í bókum á borð við Philosophy: Who Needs It, The Voice of Reason, The Virtue of Selfishness, Capitalism: The Unknown Ideal og The Romantic Manifesto. öll stóru trúarbrögðin, fyrir að svíkja jarðlífið með veruleikaflótta, handanheimatali, tóm­ hyggju, efahyggju og fleiru . Það sjónarmið heyrist að slík heim speki­ iðkun sé lítils verð og í raun argasta tíma sóun . Sannleikurinn er hins vegar sá, að fólk kemst ekki hjá því að aðhyllast einhverja heim­ speki, það er að segja, það kemst ekki hjá því að hafa einhverja heimsmynd eða heims­ sýn; það sem kallað er „Weltanschauung“ í hinum þýsku mælandi heimi og „world view“ af enskumælandi fólki . Valið er ekki um hvort fólk hafi heimsmynd heldur hvernig heimsmynd þess er . Spurningin er hvort heimsmyndin sé meðvituð, skýr og rökrétt – og þannig gagnleg og lífvænleg – eða hvort hún sé ómeðvituð, handahófs­ kennd eða mótsagnakennd – og þannig slæm, jafn vel banvæn . Í frumspeki er Ayn Rand raunsæiskona, það er að segja, hún telur efnisheiminn vera til óháð skynjun okkar á honum . Þessi afstaða kann að hljóma sjálfsögð, en skilja verður samhengið: hún er að hafna hug­ hyggju, þar sem heimurinn er álitinn hug­ lægur (hugsmíð okkar) en ekki hlutlægur (verufræðilega óháður okkur) . Gott dæmi um hughyggju í nútíma dægurmenningu er bókin The Secret, sem fór sigurför um heiminn fyrir nokkrum árum . En Rand hafnar ekki aðeins hughyggju heldur einnig hvers kyns yfirnáttúrulegum fyrirbærum eða dulrænum útskýringum . Hún var einn harðasti gagnrýnandi trúar­ bragða á 20 . öld; taldi þau vera eyðileggj andi afl og mestu bölvun mannkynsins . Margir að dáenda Rands eru þó trúaðir, en nálg ast gjarnan trú sína með öðrum hætti eftir að hafa tileinkað sér hugmyndir hennar . Þekkingarfræðilega leggur Ayn Rand mikla áherslu á skynsemi (e . reason), sem hún skilgreinir sem þann hluta hug ar starf­ sem innar sem tengir og samþættir hluti sem skynfæri okkar greina, en samkvæmt Ayan Rand við upphaf rithöfundaferils síns .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.