Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 4

Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 4
Ritstjóraspjall Haust 2012 _____________ Íþessu hefti Þjóðmála skrifa nokkrir val-in kunnir einstaklingar um Sjálf stæðis- flokkinn og hvernig hann eigi „að ná vopnum sínum,“ eins og Björn Bjarnason kemst að orði . Þetta kann að hljóma undarlega í eyrum sumra, til dæmis þeirra sem trúa því einlæglega að flokkurinn upp skeri í kosningum það fylgi sem hann virðist hafa í skoðanakönnunum um þessar mundir . Gamlir jálkar í kosn inga vinnu fyrir Sjálfstæðisflokkinn eru hins vegar fullir efa- semda um að skoðana kann an irnar gefi rétta mynd af stöðu flokksins . Þeir þekkja grasrótina í flokki sínum og heyra á degi hverjum óánægjuraddir fólks sem hefur stutt Sjálfstæðisflokkinn alla ævi . Þótt forystu flokksins hafi að ýmsu leyti tekist vel upp er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir í hverju þessi óánægja felst . Margir dyggir stuðningsmenn hurfu frá flokknum í síð ustu kosningum og sumir þeirra eiga enn erfitt með að snúa til baka . Þeim finnst að flokkurinn hafi ekki gert almennilega upp við „hrunið“ . Þeim mis- líkar stórlega að enn séu meðal kjör inna full trúa flokksins fólk sem fékk þau tilmæli í lands fundar samþykkt sumar ið 2010 (sjá bls . 25) að draga sig í hlé vegna þátt töku í hruna- dansinum . Óhætt er að taka undir það með þessu fólki að það gæti orðið Sjálf stæðis- flokknum dýrkeypt ef kosn inga baráttan færi að einhverju leyti að snúast um hrunadans einstakra frambjóðenda . Þá er til þess að taka að mörgum dyggum flokksmönnum finnst kjörnir fulltrúar flokks ins heldur deigir í baráttunni . Á það jafnt við um þá sem sitja á þingi og þá sem starfa á vettvangi sveitarstjórna . Kjörn ir full trúar flokksins eru almennt ekki nægi- lega sýni legir í þjóð málaumræðunni, það er jafnvel eins og þeir hverfi stundum af vett- vangi vikum og mán uðum saman . Þá berjast þeir ekki nógu sköruglega fyrir málstað sínum, þegar heyrist í þeim, og halda alls ekki uppi nægilega beittri gagnrýni á vinstri öflin sem oft og tíðum virðast hafa frítt spil . Enn er að nefna að sumum flokksmönn- um blöskrar að þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins skuli ekki hafa gengið fram fyrir skjöldu í ýmsum málum sem brenna á almenningi . Það á t .d . við um lífeyrismálin en ekki síst skuldavanda heimilanna . Fjórum árum eftir fall bankanna er enn talsvert stór hópur fólks sem glímir við nánast óviðráðanlegar skuldir af völdum bankahrunsins . Þessu fólki mörgu finnst Sjálfstæðisflokkurinn hafa brugðist við að benda á raunhæfar leiðir til úrbóta . Undir niðri kraumar svo óánægja vegna Icesave-framgöngu þingmanna Sjálf stæðis- flokksins og vingulsháttar forystunnar í and stöðunni gagnvart ESB-aðild . Fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðis-flokks ins varaði við því nýverið að flokk ur inn breyttist í „teboðs hreyfi ngu“ . Ekki var fullljóst hvað við var átt en vísað var til stjórnmálahreyfingar í Bandaríkjunum sem gengur undir nafninu „Tea Party“ (með skír skotun til frægs atburðar í sjálf- stæðis baráttu Bandaríkjanna þegar mót- Þjóðmál haust 2012 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.