Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 6

Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 6
 Þjóðmál haust 2012 5 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Hvernig ætlar Sjálfstæðis- flokkurinn að ná vopnum sínum? I . E inkennilegt er að fylgjast með því hve stjórnarandstöðuflokkunum, Sjálfstæð- is flokki og Framsóknarflokki, geng ur illa að ná vopnum sínum í átökum við stjórnar- flokkana, Samfylkinguna og vinstri-græna (VG) . Þetta stafar ekki af því að vopn in skorti . Þeir sem fylgjast náið með fram gangi stjórnmála sjá fljótt að næstum á hverjum degi gerist eitthvað á stjórnar heimilinu sem er þess eðlis að ástæða er til að varpa gagnrýnu ljósi á það og bjóða annan betri kost . Á því er ekki einföld skýring hvers vegna stjórnarandstöðuflokkunum eru svona mis- lagðar hendur . Þeir fylgjast stund um ekki nægilega vel með hve illa ríkisstjórnin stendur að verki . Hvergi sýnist gæta pólitískrar ástríðu sem er lykillinn að því að veita andstæðingum aðhaldið sem þeim ber . Engu er líkara en flokkarnir hafi ekki málsvara til að skýra og skerpa stöðu þeirra . Hafi þeir stefnu skortir þá bolmagn til að koma henni á framfæri á þann hátt að eftir sé tekið . Stjórnmál snúast öðrum þræði um að átta sig á smáa letrinu og benda á að á bakvið fögur slagorð er oft stefnt að einhverju allt öðru en látið er í veðri vaka . Þeim mun oftar sem mönnum tekst að benda á slíkar misfellur því meira dregur úr baráttuþreki þeirra sem gagnrýni sæta auk þess sem traust kjósenda til þeirra minnkar . Óþarfi er að velja mörg mál til að setja undir smásjána, hvert og eitt þeirra verður þó að vera þess eðlis að snerti þjóðarhag . Eitt helsta einkenni rökþrota stjórn mála- manna er að beina athygli að aðferðinni frekar en efninu . Þetta hefur sett mikinn svip á málflutning stjórnarsinna undanfar- in misseri eins og umræðurnar um málþóf, ræðu fjölda og ræðuflutning á alþingi bera með sér . Á alþingi nýta menn sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.