Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 23

Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 23
22 Þjóðmál haust 2012 Þetta fólk nam land og settist að í öllum lands fjórð ungum en flestir þó á Suð ur landi, í Borgarfirði og við Eyja fjörð . Höfundur bókarinnar til grein ir alla land- náms menn úr Norður-Noregi, sem hann veit um með vissu, lýsir heimkynn um þeirra í Noregi, segir frá því hvar hver og einn settist að hér á landi og rekur sögu hvers landnáms í stuttu máli . Hann setur einnig söguna í stærra sam hengi, greinir forsendur og ástæður þess að fólk fluttist frá Norður-Noregi til Íslands og ber í stöku tilvikum saman lands- og atvinnuhætti í gömlu heimkynnunum og það sem helst ein kenndi hin nýju . Hann hefur dvalist lang- dvölum hér á landi, heimsótt flesta þá staði sem land námsmennirnir frá Norður-Noregi tóku sér ból festu á og kynnt sér aðstæður og umhverfi . þeim hætti að þegar vorið kemur efist eng- inn um það að Sjálfstæðisflokkurinn hefur hug rekki til að læra af reynslunni, vinna með breytingar og gera allt sem í hans valdi stend ur til að tryggja að almannahagsmunir séu ofar öllu í uppbyggilegri, sanngjarnari og betri stjórnmálum . Samfélagið þarfnast breytinga þar sem fólk ið í landinu fær svigrúm til að nýta tæki- færin . Sömu tækifæri bíða Sjálfstæðis flokks- ins sjálfs, ef hann verður breytingin sem hann boðar og endurspeglar eigin hug sjónir í öllum sínum áherslum, lausnum og starfi . Þannig mun Sjálfstæðisflokkurinn ná árangri í komandi kosningum og vinna Íslandi það gagn sem hann getur, verður og á að gera . Landnám Íslands hefur löng um vakið áhuga fræði manna, hér heima og ekki síður erlendis . Nýjar kenn ingar hafa reglulega verið settar fram, aðrar eldri endur skoðaðar og sumum varpað fyrir róða . Á síð ustu áratugum hafa fornleifa rannsóknir varp að ljósi á sitthvað sem áður var hulið og ekki kemur fram af ritheimildum og bætt við þekkingu okkar á land náminu og ýmsum þáttum í sögu þess . Snemma í sumar kom út í Noregi bókin Landnåm fra Nord. Utvandringa fra det nordlige Norge til Island i vikingtid, eftir Alf Ragnar Nielssen, prófessor í sögu fyrri alda við Universitetet i Nordland í Bodø . Bókin byggir á margra ára rannsóknum höfundar á rit heim- ildum og staðfræði og hlýtur að sæta nokkrum tíðindum í landnámsrannsókn um . Fram til þessa hefur það verið almennt við tekin skoðun að mikill meirihluti þeirra land náms manna, sem hingað fluttust frá Noregi, hafi komið frá þeim landshluta sem þar gengur almennt undir heitinu Vestlandet . Í þessari bók sýnir höfundur hins vegar fram á með óyggjandi rökum, að þannig var þessu ekki far ið . Fjölmargir landnámsmenn, nærfellt þriðjungur, komu frá Norður-Noregi og í þeim hópi voru margir hinna þekkt ustu, svo sem Ólafur tvennum- brúni á Ólafsvöllum, Ketill hængur, Ketilb jörn gamli, Skallagrím ur Kveld úlfs son og Þuríður sunda fyllir, svo að aðeins örfáir séu nefndir . Ný norsk bók um landnám Íslands Alf Ragnar Nielssen með bók sína .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.