Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 41

Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 41
40 Þjóðmál haust 2012 inga á fjöl mennu norrænu stúdentamóti í Osló 1939 . Þekktastur var hann fyrir störf sín á fréttastofu Ríkisútvarpsins, þar sem hann vann með mörgum öðrum snillingum á borð við Margréti Indriðadóttur, Jón Magnússon, Stefán Jónsson, Hendrik Ottósson og Emil Björnsson . Thorolf var ekki bara frábær fréttamaður — hann hafði líka mikinn húmor og samdi margvíslegt gamanefni fyrir Árið 1959 hóf Setberg, bókaforlag Arnbjörns Kristins sonar, út gáfu á bókaflokki sem fjallaði um merka stjórn mála menn . Fyrsta bókin var ævi- saga Abrahams Lincoln eftir Thorolf Smith . Næstu 12 árin komu fimm bækur til viðbótar: Thorolf skrifaði um John F . Kennedy og Winston S . Churchill, Gylfi Gröndal skrifaði um Franklin D . Roosevelt og Robert Kennedy og Þorsteinn Thoraren- sen um Charles de Gaulle . Bækurnar urðu afar vinsælar — ekki síst meðal fróðleiks- fúsra unglinga á borð við þann sem þetta skrifar . Nýlega hef ég lesið þær allar aftur; þær bera auðvitað merki síns tíma, en hafa elst furðu vel og eru bæði lifandi og fróðlegar — og skemmtilega skrifaðar . Það er mikill fengur að endurútgáfu Lincolns- sögu Thorolfs Smith . Thorolf Smith (1917–1969) var þjóð- kunnur á sinni tíð . Hann vakti verulega athygli þegar hann talaði fyrir hönd Íslend- Ólafur Þ . Harðarson Thorolf Smith og ævisaga Abrahams Lincoln Í tilefni af nýrri útgáfu bókarinnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.