Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 54

Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 54
 Þjóðmál haust 2012 53 Hvernig er skynsamlegast fyrir lands- menn að nýta og tryggja sitt frelsi? Þessi grein er tilraun til að svara þeirri spurningu . Sett er fram nokkurs konar draumsýn . Draumsýnir eru þó hættulegar, ef þær hafa ekki jarðsamband, eins og t .d . draumsýn Karls Marx um alræði öreiganna á sinni tíð, en draumsýnir skálda hafa iðulega rætzt, t .d . Einars Benediktssonar, sýslumanns, sem orti ódauðlega um draumsýnir sínar um framtíð Íslands með beizlun fallvatnanna . Atvinnuvegirnir Það er viðurkennd staðreynd, að athafna-líf þrífst bezt, þar sem einstaklings frelsi er í hávegum haft og markaðshagkerfið fær að starfa í friði fyrir inngripum ríkisvalds ins að mestu . Undirstaða lífskjaranna og vel- ferðarkerfisins er samkeppnishæfir atvinnu- vegir, sem hvíla á fleiri en einni stoð . Þeir verða að vera samkeppnishæfir við útlönd, svo að a .m .k . 5% greiðslujöfnuður við útlönd náist, en slíkt er forsenda fyrir stöðugleika og styrkum gjaldmiðli hérlendis . Önnur for- senda varanlegrar vel megunar almennings er, að fjárfestingar nemi að jafnaði a .m .k . 20% af VLF (verg landsframleiðsla er um þessar mundir tæplega 1700 milljarðar kr) . Þess vegna ríður á að skapa aðlaðandi um hverfi fyrir fjárfesta í landinu . Til að fullnægja þessu verður stjórnarfarið að vera stöðugt og fyrirsjáanlegt og virðing borin fyrir eignum einstaklinga og félaga . Uppá- koma, sumir mundu segja slys, eins og ríkis stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, má þess vegna ekki endurtaka sig, enda varð sú til við einstakar aðstæður í hagkerfi landsins, sem girða verður fyrir með öllu móti . Viðmót stjórnvalda í garð fjárfesta verður að vera traustvekjandi, og ekki má ganga á hótunum um skattahækkanir og sérskattlagningu, sem jafngildir eignarnámi, eins og eru ær og kýr vinstri stjórna . Sjávarútvegurinn er undirstöðuatvinnu-vegur landsmanna, og hann verður allt- af ein af grunnstoðum tekjuöflunar sam- félagsins . Vinstri stjórnin og þingmenn hennar hafa sáð fræjum illvígrar öfundar í garð eigenda útgerðanna og alvarlegum ranghugmyndum um réttindi þeirra til nýtingar á fiskimiðunum . Ekki er heil brú í þessum málflutningi, þegar betur er að gáð, heldur er um að ræða hræsni og loddara- hátt, sem kveða verður niður til að atvinnu- greinin fái þrifizt og dafnað, eins og vert er . Það voru stjórnvöld á Íslandi, sem sáu sig tilneydd að innleiða miklar takmarkanir á veiðum á Íslandsmiðum og völdu þá leið að úthluta aflahlutdeild á hvert veiðiskip á grundvelli veiðireynslu næstu þriggja ára á undan . Síðan voru innleiddir ýmsir hvatar til að fækka veiðiskipum, því að þau voru svo mörg, að takmarkaðir veiðistofnar gátu ekki skilað hagnaði á þau öll . Það á með engu móti að láta sjávarútveginn líða fyrir þetta með orðagjálfri um meinta sérstöðu, sem leiði til sjálfstæðs gjaldstofns, sem V instri stjórnin og þingmenn hennar hafa sáð fræjum illvígrar öfundar í garð eigenda útgerðanna og alvarlegum rang- hugmyndum um réttindi þeirra til nýtingar á fiskimiðunum . Ekki er heil brú í þessum málflutningi, þegar betur er að gáð, heldur er um að ræða hræsni og loddara- hátt, sem kveða verður niður til að atvinnu greinin fái þrifizt og dafnað, eins og vert er .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.