Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 63

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 63
62 Þjóðmál haust 2012 Jens Garðar Helgason Hvernig getur Sjálfstæðisflokkurinn unnið næstu kosningar? Sjálfstæðisflokkurinn öðrum flokkum fremur hefur ávallt haft skýra stefnu sem byggist á sjálfstæðisstefnunni frá 1929 . Þar er lögð áhersla á frelsi einstaklingsins til athafna, atvinnu frelsi og sameiginlegt grunnnet sem tryggir öllum þegnum jafnan aðgang að menntun og heilbrigðisþjónustu . Með slíkt grunnstef í farteskinu eiga menn að ganga óhræddir til kosninga — nú sem áður . Fyrir hinn almenna borgara skiptir miklu máli að grunnþættir samfélagsins séu í lagi — að forgangsröðun í rekstri ríkis ins sé þannig að fyrst sé haldið utan um heil brigðisþjónustu, menntun og löggæslu . Það er algjörlega ólíðandi fyrir sveitar stjórn ar menn um allt land að horfa upp á niður skurð undir þolmörk í löggæslu, heilsugæslu og hjá sjúkrahúsum á meðan framlög eru aukin til pólitískra gæluverkefna sem í hugum flestra, sem hafa hag fólksins að leiðarljósi, eru neðst á forgangslistanum — eða jafnvel ekki einu sinni á honum . Á sama tíma og bæjarráð Fjarðabyggðar fór á fund velferðarráðherra til að ítreka þá kröfu íbúa á Austurlandi að ekki mætti loka Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað í 8 vikur og spara 50 miljónir — voru settar 80 miljónir í aukin framlög til sin fóníuhljómsveitarinnar til að standa undir leigu í Hörpu . Um leið var ríkis- stjórnin að eyða hundruðum miljóna í þjóðfundi og stjórnlagaráð . Umhverfis- ráðherra var dæmdur í hæstarétti fyrir að stöðva aðalskipulag Flóahrepps þar sem lá fyrir að einungis var verið að bregða fæti fyrir framtíðarvirkjunaráform í hreppnum . R áðherrar hafa ítrekað tafið og reynt að koma í veg fyrir áætlanir íbúa í at vinnuuppbyggingu víðsvegar um land . Hver man ekki eftir ákvörðun Þórunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.