Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 85

Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 85
84 Þjóðmál haust 2012 til stjórnmála . Hann studdi Hannes Hafstein og Heimastjórnarflokk hans fram til 1918 . Hann segist ekki hafa treyst Framsóknarflokknum eða stjórn hans „er byrjaði með stjettarhatri, hóflausri fjár- eyðslu úr ríkissjóði og mörgum öðrum ófagnaði, sem enn þá viðhelst og oflangt yrði hjer upp að telja,“ segir Kolbeinn 1935 . Þá segir hann: 1924 sá alt Alþingi að fjárstjórn ríkis- sjóðs ins var komin í óskaplega óreyðu . Og Jón Þorláksson hafði sýnt og sannað þinginu, að skuldir ríkissjóðsins væru orðnar um 18 milljónir króna . Myndaðist þá flokkur, er nefndi sig Íhaldsflokkur og hafði þá stefnu: að minnka skuldirnar og helst stefna að því takmarki að ríkissjóður gæti orðið skuldlaus, svo að hann gæti notað mikinn meiri hluta af tekjum sínum til aðkallandi nauðsynlegra og arðberandi fyrirtækja og framfara bæði á sjó og landi . Kolbeinn segist hafa aðhyllst stjórn þessa flokks en hún hafi aðeins lifað í fjögur ár, 1924 til 1927, þegar hún með Jón Þorláks- son, „hinn glöggasta og virkasta fjármála- mann í broddi fylkingar“ hafi orðið að segja af sér völdum . Jónas frá Hriflu og Tryggvi Þór- halls son hafi ráðist á stjórnina með al röngum sakar giftum og einnig á nafn Íhalds flokksins . „Til þess að ske mætti að kjósendum líkaði betur, breytti Íhaldsflokkurinn nafni sínu í nafnið Sjálfstæðisflokkur,“ segir Kol beinn, birtir stefnuskrá Sjálfstæðisflokks ins frá 1929 og segir: Þessum flokki hef jeg fylgt með atkvæði mínu á kjörfundum og fylgi meðan lifi og hann brýtur ekki þessa stefnuskrá . — Alla aðra stjórnmálaflokka, sem nú eru hjer á landi — og sem allir eru stjettarflokkar og um leið niðurrifsflokkar — fyrirlít ég . Hann segir að flokkarnir sem hafi verið við völd frá 1927 (til 1935) hafi unnið og séu enn að vinna ósleitilega að ósjálfstæði Íslands: . . . með gegndarlausri fjársóun úr ríkis- sjóðnum óstjórnlegum skuldafjötrum lántökum [ . . .] auk annars ófagnaðar sem núverandi stjórn og stjórnarflokkar (Fram sókn og sósíalistar) hafa í frammi til kúgunar og niðurdreps í þessu litla þjóð félagi, svo sem: Stór-aukna skatta, stór-aukna tolla, einokun og ríkisrekstur atvinnu veganna o .s .frv ., jafnvel hótanir (commun ista og sósíalista) um ofbeldi, ef ekki fer allt að vilja þessara niðurrifsflokka Kolbeinn Jakobsson í Dal .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.