Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 88

Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 88
 Þjóðmál haust 2012 87 hún rekst á vegg, og taka upp nýja . Þetta er raunar hin stóra söluræða höf undar . Stefnan er þeim mætti gædd, að hún er yfir alla gagnrýni hafin . Sé hún gagnrýnd sem sósíalismi er því auðsvarað: Nei, sósíal isma er hafnað . Sé hún gagnrýnd fyrir að boða of mikið ríkisvald er því auðsvarað: Nei, ríkisvald er slæmt, líkt og auðvald . Í hvert skipti sem gagnrýni berst á hentistefnuna er hægt að henda henni eða kalla gagnrýnina „misskilning“ eða „útúr- snún ing“ . Ef henti stefn- an er framkvæmd, og markmið hennar næst ekki, er hægt að kalla fram- kvæmdina gallaða eða stefnuna misskilda . Hentistefnan er því mjög vinsæl hjá þeim sem eru ósparir á allskyns tillögur að afskiptum af lífi og eignum annarra en sjá aldrei tilætlaðan árangur erfiðis síns . Stefnan var góð, en framkvæmdin var röng . Stefnan virkar, en hún var misskilin . Vissulega átti að prenta fleiri peninga, en þeir lentu í röngum hönd um . Skatta átti vissulega að hækka, en bara á aðra hópa . Verðmætum margra efn aðra einstaklinga samfélags ins átti vissulega að sópa til ríkisins og útdeila upp á nýtt — það var bara óheppilegt að verðmætasköpunin stöðv að ist eða lagði á flótta um leið og stefnan var sett í framkvæmd . Höfundur fellur í fjölmargar gildrur sem aðrir vinstrimenn hafa lagt fyrir blaðamenn og álitsgjafa í gegnum tíðina . Einkavæð- ingu á raforkuframleiðslu í Kaliforníu í Banda ríkjunum er kennt um „blackouts“ á árunum 2000–2001 (bls . 82–83), sem urðu í raun vegna opinberrar verðstýringar á rafmagni . Rangir útreikningar Stefáns Ólafssonar prófessors á „jöfnuði“ á Íslandi eru endurteknir (bls . 313) . Sú goðsögn að það hafi verið ríkisvaldið sem fann upp internetið er notuð til að gefa ríkis- valdinu klapp á öxlina (bls . 314), en hið rétta er að um samstarfsverkefni var að ræða milli Pentagon í Bandaríkjunum og einkafyrirtækisins Xerox .[1] Kreppan mikla, sem hófst árið 1929, fær blóra böggul í þá- verandi forseta, Herbert Hoover, sem að sögn höfundur skar niður opinber útgjöld „í stað þess að dæla fé í efnahaginn svo hjólin færu að snúast á ný“ (bls . 105), og sömu leiðis stóð hann fyrir „ónógri prentun pen inga“ (bls . 91) . Mætti ætla að höfundar sé sér stakur stuðn ings maður rík is út gjaldaaukningar og pen inga prentunar Georges W . Bush (hins „frjáls- hyggju sinnaða“, bls . 86) og efna hags málastefnu eftir manns hans, Baracks Obama . Hvernig hefur þeim geng ið að eyða og prenta burt niðursveifluna í hinu banda- ríska hag kerfi? Höfundur hafnar mörgu án þess að rökstyðja mál sitt eða vísa í heimildir . Hann segir t .d . á einum stað að „[e]kki bendi rannsóknir heldur til þess að framleiðni í landbúnaði aukist á svæðum þar sem jarðnæði hefur verið einkaeignavætt“ (bls . 148) og ætti það að koma mjög mörgum á óvart . Eyðsluhagfræði Keynes er einnig haldið á lofti og t .d . sagt að fyrir Japani sé „efnahagslega óhagkvæmt fyrir landið“ að íbúar þess séu duglegir að spara (bls . 125) . Keynes skín líka í gegn þegar því er haldið fram að „markaðsfrelsi geri efnahagslífið óstöðugt, sveiflu- og kreppugjarnt“ (bls . 108) . Þó hafði Keynes sjálfur gert sér grein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.