Þjóðmál - 01.12.2012, Page 9

Þjóðmál - 01.12.2012, Page 9
8 Þjóðmál VETUR 2012 O O O O O Í þessari mögnuðu verðlaunabók segir Anna Funder sögur af lífi venjulegs fólks í mesta lögreglu- og eftirlitsríki allra tíma, Austur-Þýskalandi. Brugðið er upp hugstæðri mynd af óreiðu og fegurð Berlínar þar sem margir íbúanna glíma við minningar frá því að Múrinn skipti borginni í tvo aðskilda hluta. Minningarnar eru þess eðlis að þeim er ekki hægt að gleyma. Ljóðræn og átakanleg lýsing á hugrekki þeirra sem risu upp gegn ógninni og afleiðingunum fyrir þá sem gengu í lið með Stasi, öryggislögreglu ríkisins. Ugla „... meistaraverk í rannsóknar- blaða mennsku, skrifað næstum því eins og skáldsaga, með fullkominni blöndu af samúð og fjarlægð.“ – The Sunday Times „Ótrúlega hrífandi.“ – Canberra Times „Litrík, tilfinninga - þrungin lýsing, frábærlega vel gerð, uppfull af grimmi- legri fyndni og uggvekjandi undirtónum.“ – Kirkus Review Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttatíminn

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.