Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 37

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 37
36 Þjóðmál VETUR 2012 sölum . Í ljósi greiningarinnar að framan telur rannsóknarnefndin ljóst að það sé verulega óheppilegt að banki eða fjármálastofnun sé viðskiptavaki með eigin hlutabréf og þá ekki síst þegar þeir eru einnig lánveitendur í tengdum viðskiptum .“ (Páll Hreinsson o .fl ., 2010c, bls . 65 .) Rannsóknarnefnd Alþingis segir annars staðar í skýrslu sinni um lán til eignarhaldsfélaga: „Hin mikla hlutdeild eignarhaldsfélaga er athyglisverð . Lán til eignar haldsfélaga eru ekki tryggð með traustum rekstri heldur eru verðbréf uppistaðan í eignum þeirra, oft hlutabréf . Líta má svo á að lán til eignarhaldsfélags, sem á hlutabréf í tilteknu hlutafélagi, sé svipað víkjandi láni til hlutafélagsins . Þetta er vegna þess að ef umrætt hlutafélag lendir í erfið leikum eru það lánardrottnar félags sem fá fyrst greitt en síðan hluthafar og þar með lánardrottnar eignarhaldsfélagsins . Mark aðs áhætta vegna undirliggjandi eigna eignarhaldsfélags sem lánað er til er því mikil nema eignasafn eignar- haldsfélagsins sé mjög vel dreift eða að félagið sé mjög sterkt með hátt eigin- fjárhlutfall . Lágt eiginfjárhlutfall og hærra hlutfall óáþreifanlegra eigna fyrir tækja eru meðal þeirra þátta sem spá með tölfræðilega marktækum hætti fyrir um lágt innheimtuhlutfall lána .“(Páll Hreinsson o .fl ., 2010a, bls . 95 .) Það kom einnig fram í yfirheyrslum fyrir dómi í máli nr . E-4033/2008 í Héraðs dómi Reykjavíkur, Vilhjálmur Bjarna son gegn stjórnarmönnum Glitnis banka hf ., að tilgangurinn með kaupum á hlutabréfum af fráfarandi bankastjóra hafi verið að koma í veg fyrir að hluta bréfin færu á almennan markað, sem myndi valda verðlækkun . Fjármálaeftirlit og Seðlabanki• Þessar stofnanir treystu endurskoð un-o ar skýrslum, sem voru áritaðar af al - þjóð legum endurskoð unar fyrir tækj um, en Fjármálaeftirlitið virðist ekki hafa stundað vettvangseftirlit með full nægj- andi hætti . Eftirfarandi tilvitnun er þó að finna í skýrslu rannsóknar nefnd- ar Alþingis: „Glitni hélst mjög illa á reglu vörðum sínum og mannaskipti voru tíð . „Það var svona djókað með þetta að sá sem væri síðastur í vinnuna fengi regluvörslutitilinn,“ segir Kristinn Arnar Stefánsson, regluvörður Glitnis, en hann hóf störf þar 2007 eftir að hafa starfað hjá Fjármálaeftirlitinu og síðan við regluvörslu í Landsbankanum . Þegar hann kom til starfa hjá Glitni hafði Fjármálaeftirlitið tekið út regluvörsluna í Glitni og gefið henni falleinkunn en þar segir meðal annars: „Hvað snertir regluvörslu eru gerðar athugasemdir við nær alla þætti er voru teknir til skoðunar í úttekt Fjármálaeftirlitsins . Niðurstaða Fjármálaeftirlitsins er sú að framkvæmd regluvörslu sé verulega ábótavant .“ Þá eru gerðar margvíslegar athugasemdir við einkabankaþjónustu bankans, eignastýringu, utanumhald kvartana, að starfsmenn noti farsíma til að tala við viðskiptamenn, svo dæmi séu nefnd . Þegar skýrslan er lesin er í raun með ólíkindum að verið sé að lýsa alþjóðlegum banka með starfsleyfi .“(Páll Hreins son, o .fl ., 2010c, bls . 52 .) Sam- kvæmt skýrslu RNA verður ekki séð að þessari athugasemd hafi verið fylgt eftir . Hvenær varð siðrof fullkomnað? Eins og rakið hefur verið hér að fram an urðu umskipti á íslenskum fjár mála- markaði með hlutafélagavæðingu ríkis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.