Þjóðmál - 01.12.2012, Síða 40
Þjóðmál VETUR 2012 39
formaður Hf . Eimskipafélags Íslands leit aði
einnig til FME á sama tíma og lagði þar fram
bréf með athugasemdum um við skiptin .
Aldrei barst svar frá FME við því bréfi .
Óhjákvæmilegt er í því sambandi að leiða
hugann að „helmingaskiptareglunni“ gömlu
og pólitískum tengslum forstjóra FME á
þeim tíma .
Niðurstaða
Viðskipti með hlutabréf þann 18 . september 2003 og viðbrögð eftir -
litsstofnana við þeim falla mjög vel að
hug takinu siðrof og það varð siðrof í
íslensku við skipalífi á árunum 1998–2003 .
Um stofnanalegt siðrof (e . Institutional
Anomie) var einnig að ræða, þar sem eft-
ir lits stofnanir brugðust skyldu sinni með
því að fallast á skapandi lögskýringu við
túlkun á lögum um fjármálafyrirtæki varð-
andi þrönga heimild til yfirtöku á rekstri
viðskiptavinar til fullnustu krafna fjár-
málafyrirtækisins . Þá voru reglur um eigið
fé fjármálafyrirtækja túlkaðar mjög að
óskum fjármálafyrirtækja þar sem horft
var fram hjá eðli lánveitinga, sem vissulega
fullnægðu formskilyrðum .
Viðskiptin þann 18 . september 2003 og
viðbrögð eftirlitsstofnana við kvörtunum
vegna þeirra gáfu vísbendingu um hvaða
stefnu eftirlitsaðilar myndu fylgja og það
gekk eftir með óhjákvæmilegu hruni fjár-
málakerfisins í október 2008 .
Heimildir
Durkheim, É . (1983) . De la division du travail social .
Paris: Les Presses universitaires de France .
Durkheim, É . (1952) . Le Suicide . London:
Routledge . (Upphaflega gefin út 1897) .
Héraðsdómur Reykjavíkur nr . E-4033/2008 .
Lög um endurskoðendur nr . 79/2008 .
Lög um Evrópska efnahagssvæðið nr . 2/1995 .
Lög um fjármálafyrirtæki nr . 161/2002
Lög um hlutafélög nr . 2/1995
Lög um tékka nr . 94/1933 .
Lög um víxla nr . 93/1933 .
Ólafur Ragnar Grímsson . (2006, janúar) . Útrásin:
Uppruni – einkenni – framtíðarsýn. Fyrirlestur í
fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins 10 . janúar,
Reykjavík . Sótt af http://www .forseti .is/media/
files/06 .01 .10 .Sagnfrfel .pdf
Páll Hreinsson, Sigríður Benediktsdóttir og Tryggvi
Gunnarsson (ritstjórar) . (2010a) . Aðdragandi
og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og
tengdir atburðir. Efnahagslegt umhverfi og
innlend peningamálastjórnun (2 . bindi, bls . 95) .
Reykjavík: Rannsóknarnefnd Alþingis .
Páll Hreinsson, Sigríður Benediktsdóttir og Tryggvi
Gunnarsson (ritstjórar) . (2010b) . Aðdragandi og
orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir
atburðir. Efnahagslegt umhverfi og innlend
peningamálastjórnun (4 . bindi, bls . 7–116) .
Reykjavík: Rannsóknarnefnd Alþingis .
Páll Hreinsson, Sigríður Benediktsdóttir og Tryggvi
Gunnarsson (ritstjórar) . (2010c) . Aðdragandi og
orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir
atburðir. Efnahagslegt umhverfi og innlend
peningamálastjórnun (8 . bindi, bls . 52–78) .
Reykjavík: Rannsóknarnefnd Alþingis .
Samkeppniseftirlitið . (2008) . Ákvarðanir
banka og stjórnvalda um framtíð fyrirtækja á
samkeppnismörkuðum . Sótt af
http://www .samkeppni .is/media/alit2008/
alit3_2008_akvardanir_banka_og_stjornvalda_
um_framtid_fyrirtaekja .pdf
Samkeppniseftirlitið . (2012) . Verðþróun og sam-
keppni á dagvörumarkaði . Sótt af http://
www .sam keppni .is/media/skyrslur 2012/
Skyrsla_01_2012_Verdthroun_og_
samkeppni_a_dagvorumarkadi .pdf
Seðlabanki Íslands . (2008a) . Bankakerfi – Innlán
innlánsstofnana . Sótt af http://hagtolur .
sedlabanki .is/data/set/23fz/#!display=line&ds=2
3fz!2kor=1 .2 .3&e=awb
Seðlabanki Íslands . (2008b) . Bankakerfi – Útlán
innlánsstofnana . Sótt af
http://hagtolur .sedlabanki .is/data/set/23g1/#!display
=line&ds=23g1!2kot=6i .6j&e=awb
The Nordic Exchange . (e .d .) . [Enginn titill] .
Sótt af http://news .icex .is/newsservice/
MMIcexNSWeb .dll/newspage?language=IS&pa
getype=symbolnewslist&primarylanguagecode=I
S&newsnumber=26347
Víðtæk uppstokkun fyrirtækjasamsteypa . (2003, 19 .
september) . Morgunblaðið, bls . 1 .