Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 71

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 71
70 Þjóðmál VETUR 2012 Lækningin Og ef siðmenning er að úrkynjast er aðeins til ein lækning: Að styrkja dóm greind, heilbrigða skynsemi og hæfni borgaranna til að hugsa og tjá sig . Með því að rækta og efla tjáningarfrelsi, mennt un, upplýsingu og siðmenningu . Og þar getur allt skipt máli . Meira að segja athugasemdakerfi Netsins . Og ein- mitt þess vegna hóf ég að leggja mitt af mörkum til að veita innblástur á þeim vett vangi . Til að stinga á illkynja æxlum . Til að rífa illgresi upp með rótum . Og til að berjast fyrir hugsjónum lýðræðisins og réttar ríkisins . Því mér ofbauð að horfa upp á ástand þjóð félagsins á árunum þremur eftir hrun- ið . Ég sá sífellt fleiri illkynja æxli vaxa og sífellt fleiri illgresi sjúga alla næringu úr jarðvegi réttarríkisins . Ekki síst núverandi stjórnvöld . Og ég áttaði mig á því að mér bar skylda til að leggja mitt af mörkum . Því að þannig er hin vestræna siðmenning okkar . Þannig er réttarríkið . Og þannig er lýðræðið . Allir þurfa að taka þátt . Líka ég . Og þess vegna ákvað ég að nenna að taka þátt . Að nenna að leggja mitt af mörkum til að snúa við óheillaþróun sem mér sýndist nálgast sturlunarástand sem bjó til alveg nýja tegund af lýðskrumurum sem virtust farnir að vaxa eins og púkar á flestöllum fjósbitum þjóðfélagsins . Og á sama tíma og ég skildi að ég þyrfti bæði að beita sömu aðferðum og hákarlar beita á hákarla og sömu aðferðum og lömb beita á lömb — þá vissi ég líka að slíkt var aðeins tæki til að örva upplýsinguna . Og ég fór að skrifa bæði athugasemdir og pistla í athugasemdakerfið eftir áratuga fikt við greinarskrif í dagblöð . Því ég hugsaði með mér að þannig er frelsið . Og þannig hefur frelsið alltaf verið . Þ .e . að skapa og gera eitthvað nýtt . Og þannig finnur tjáningarfrelsið sér alltaf leið eins og súrefnið . Og þess vegna eru tækniframfarir á sviði tjáskipta og samskipta svo örlagaríkar . Því þær breyta samfélögum . Þær breyta heiminum . Þær gefa þeim sem þögðu rödd . Og þær tryggja þeirri rödd útbreiðslu . Alveg eins og nýja samskiptabyltingin, sem opnar á tengsl almennings til að eiga samskipti á nýjan og áður óþekktan hátt . Sókrates talaði á torgum . Jesús talaði krjúpandi við fætur fátæklinga . Og núna nýtir almenningur í lýðræðisríki nútímans sér tækifæri samskiptabyltingarinnar til að tjá sig samstundis í athugasemdakerfum Netsins . Því skoðun skrifuð á stein er ekkert merkilegri en skoðun skrifuð á rafrænt form . Ekki heldur skoðun skrifuð á skinn, í innbundna bók eða í dagblað . Því það sem mestu máli skiptir er ekki hvar skoðunin birtist — heldur hve skýrt og skorinort hún er skrifuð — og hve vel rökstudd hún er . Og einmitt þess vegna getur athuga semdakerfi Netsins eflt og styrkt siðmenninguna, réttarríkið og lýðræðið — ef þeir sem berjast fyrir þessu þrennu aðeins nenna að taka þátt í að reyta upp illgresið í þessum jarðvegi frelsisins . S ókrates talaði á torgum . Jesús talaði krjúpandi við fætur fátæklinga . Og núna nýtir almenningur í lýðræðisríki nútímans sér tækifæri samskiptabyltingarinnar til að tjá sig samstundis í athugasemdakerfum Netsins .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.