Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 74

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 74
 Þjóðmál VETUR 2012 73 stórfelldum landsyfirráðum hans til 100 ára á Íslandi . Hagsmuna-öryggisstefna Kínverja varð- andi Norðurskautið virðist varanleg og til langs tíma . Því ræður ekki síst lega lands ins við Kínahaf, en þaðan er óralöng sigl inga- leið til Atlantshafs og Evrópu . Þeir reyna að tryggja stöðu sína með því að ögra strand- ríkjum við Suður-Kínahaf með yfir ráð á svæðinu . Í Suður-Kínahafi rekast á kröfur Kínverja til lögsögu á yfirráða svæði sem Taiwan, Víetnam, Malasía, Brunei og Fil- ipps eyjar telja sín, eins og reyndar í Aust ur- Kínahafi við Japan . Um er að ræða tengsl og varnarsamstarf þeirra landa við Banda ríkin, sem hafa því mikilla hags muna að gæta að ekki sjóði upp úr í þessum deilum . Kín verjar vilja tryggja hags muni sína með uppbygg- ingu sjóhers til viðbótar við tröllaukinn landher og öflugan flugher . Þeir hafa tekið í notkun sitt fyrsta flugvélamóðurskip, eru með tvö í smíðum og hafa hannað og fram- leitt full komn asta eldflaugakerfi á hafi . Kína er kjarna vopna veldi með langdrægar eld- fl augar búnar kjarnasprengjum og kjarn- orku knúða kafbáta . Þá hafa þeir mikla getu í tölvunjósnum og -árásum (military cyber power) . Ekki þarf að fjölyrða um að Kína leggst þungt á Ísland sér til liðsinnis um aðgang að Norðurskautsráðinu . Þessu var fylgt eftir á árinu 2012 með ekki minna tilstandi en Íslandsheimsókn Wens Jiabo forsætisráð- herra með 100 manna fylgdarliði í for- gangi við önnur Evrópulönd og hingað- komu risa ísbrjótsins Xuelong . Hvergi var ís brjótn um boðið til heimsóknar annars staðar en á Íslandi en forystu um það hafði forseti Íslands og fagnaði áhöfn skipsins á Bessastöðum . „Ferðamannaparadís“ Huangs Nubo á Grímsstöðum er væntanlega 300 fkm bakland fyrir íbúa eða verka manna - byggð — China Town — með flugvelli þjón andi hafnaraðstöðu á Langa nesi vegna sjó flutninga eða herskipalægis . Þessi reynsla kallar á samstöðu um nýtt skipulag viðskipta- og efnahagstengsla við Kína á veg um stjórn valda með þátttöku fyrir tækja, samtaka atvinnu lífs og vinnumarkaðar svo sem við á . Vegna þessarar nýju þróunar á hafinu við Ísland er vissulega runninn upp sá tími, að taka verði til athugunar og endurskoðunar stefnu okkar og viðbrögð . Sú hefur verið raunin áður en við aðrar aðstæður . Þá sögu má rifja upp þegar krafist er nýrra skrefa til að tryggja þjóðarhagsmuni . Fortíðin hefur skilið eftir sig varasöm spor í stjórnmálaskoð- unum . Varðandi alþjóðasamstarf um öryggi og varnir gætir þess sjónarmiðs að öryggis - mál tilheyri kalda stríðinu en á því ala arftak- ar hernámsandstæðinga . Hinir róttæku eru hugvitssamir um að tengja sig við sífellt nýjar hugsjónir og fylla nú raðir umhverfissinna í baráttunni við kapítalismann . En lítum aðeins til liðins tíma . Við her-nám Breta 1940 og komu Bandaríkja- manna 1941 verða stóru þáttaskilin í þróun ís lensks þjóðfélags: Landið fer úr Opin berar stofnanir [í Kína]og fræðimenn þeirra halda því stíft fram, að Kína eigi tilkall til Norður skautsins . . . Áberandi opinber lofsöngur er orðinn um þessi „sameiginlegu auðæfi mannkyns“ og leiðtogahlutverk Kína . Einn sérfræðingur þeirra hefur sagt að Kína eigi rétt til 20% norður skautsauðæfa til jafns við hlutfall íbúa landsins af mannkyni öllu .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.