Skólavarðan


Skólavarðan - 01.12.2015, Page 26

Skólavarðan - 01.12.2015, Page 26
26 DESEMBER 2015 LAUGARDAGURINN ÞEGAR VEGGIR MILLI NÁGRANNA FÉLLU Blásið var til veglegrar fjölmenningarhátíðar fyrir íbúa Bakka- og Stekkja- hverfis í Breiðholtinu 31. október síðastliðinn. Óhætt er að segja að hátíðin hafi heppnast með eindæmum vel, en talið er að hátt í átta hundruð gestir hafi lagt leið sína í Breiðholtsskóla þar sem hún var haldin með pompi og prakt.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.