Skólavarðan


Skólavarðan - 01.12.2015, Blaðsíða 50

Skólavarðan - 01.12.2015, Blaðsíða 50
50 SKÓLAVARÐAN DESEMBER 2015 Krossgáta Lausn síðustu krossgátu Lárétt 1. Lokabækur hebresku Biblíunnar en í gamla testamentinu koma þær á milli Konungabókanna og Esrabókar. (15) 9. Skarð milli Fjarðarfjalls, Hádegistinds og Skarðstinds. (12) 11. Þeir sem trúa því að Tafari Makonnen, sem síðar tók sér annað nafn, hafi verið guð. (10) 12. Norskur bær sem heitir „Áhkkánjárga“ á samísku. (6) 13. Fyrra nafn frægrar sögupersónu Dickens. (8) 14. Bandarísku fylki var skipt í tvennt. Þessi hluti var byggður smábændum sem stunduðu sjálfsþurftarbúskap, ólíkt plantekrueigendum í hinum hlutanum. (6,8) 16. Fjallgarður sem Benedikt Gröndal kallar Mundíufjöll í Heljarslóðarorrustu. (8) 18. Latnesk heiti yfir lamb. (5) 19. Það sem „Elizabeth Tower“ er oft kallaður í daglegu tali. (3,3) 21. Tylftirnar. (7) 24. Fjallgarður sem Andorra liggur í. (12) 28. Listformið sem Jesus Christ Superstar og Tommy tilheyra. (10) 29. Borg í Norður Frakklandi sem heitir „Eyjan“. (5) 30. Forsetinn sem tók við af Theodore Roosevelt. (4) 31. Þýskt tónskáld sem samdi Carmina Burana. (4) 32. Frönsk borg staðsett við ána Loire (6) 34. Ávöxtur Malus domestica. (4) 35. Fyrsta nafn elsta sonar Indíru Gandhi. (5) 37. Amerískur eitursnákur með sérstakar hornplötur á halanum. (11) 38. Annað heiti yfir orðsambandið „mundi hafa ...“ (13) 39. Súrhey og ____ eru vothey. (6) 40. Árlega veirusýkingin af A og B stofni. (10) 41. Ávöxtur sem skipið Bounty var að sækja til Tahiti. (10) Lóðrétt 1. Danskur heimspekingur. (11) 2. Gunnar _______, jassleikari. (7) 3. Hrærekur konungur á ________. (11) 4. Nagdýrin með sundfit á afturfótunum. (9) 5. Samheiti yfir orku sem hægt er að leysa úr læðingi með klofnun eða samruna atómkjarna. (9) 6. Ljóðrænu smáverkin fyrir einsleikspíanó. (11) 7. Faðir Kolbeins unga var _____ Tumason. (5) 8. Hraunbreiða á milli Staðarsveitar og Breiðuvíkur. (9) 10. Tvísykra sem samanstendur af glúkósa og frúktósa. (7) 15. Ursus maritimus. (7) 17. SI mælieining fyrir þrýsting. (6) 20. Stærsta veiðarfæri notað á Íslandsmið- um. (8) 22. Rússneskur balletdansari. (7) 23. Vangetan til að sjá í myrki. (11) 24. Höfuðborg Trinidad og Tobago. (4,2,5) 25. Staður sem Örum & Wulff hóf verslunar- starfsemi árið 1798. (11) 26. Heiti yfir norsku og íslensku áður en málin skildust að. (11) 27. Annað orð yfir reiknirit, endalegt mengi fyrirmæla til að leysa verkefni. (9) 33. Matur geymdur í gerjaðri skyrmysu. (7) 36. Nafn manns frá Arimatheu sem lét blóð Krists renna í bikar. (5) www.gaman.is / gaman@gaman.is / Sími 560 2000 BETT SÝNINGIN 21.-24. janúar 2016 Gaman Ferðir bjóða upp ferð á BETT sýninguna sem er frábær fyrir alla þá sem hafa áhuga á áhugaverðum lausnum sem hægt er að nýta í skólastarfi. Sýningin er haldin í ExCelhöllinni í London og gist er á hinu fræga Cumberland hóteli við Oxford Street. 96.900 kr.Verð frá: Verð á mann miðað við 2 í herbergi. Innifalið er flug, gisting í tveggja manna herbergi með morgunmat, rúta til & frá flugvelli & rútuferðir á sýninguna í 2 daga. SJÁÐU NÁNAR Á GAMAN.IS

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.