Skólavarðan


Skólavarðan - 01.12.2015, Blaðsíða 30

Skólavarðan - 01.12.2015, Blaðsíða 30
30 DESEMBER 2015 Smásagnasamkeppni var haldin í tilefni Alþjóðadags kennara, 5. október, og var samstarfsverkefni KÍ og Heimilis og skóla. Þátttaka í keppninni, sem var á öllum skólastigum, var góð – um 140 smásögur bárust. Þemað var „kennarinn“. Dómnnefnd var skipuð Brynhildi Þórarinsdóttur, rithöfundi og dósent við HA, Kristjáni Jóhanni Jónssyni, dósent við Mennta- vísindasvið HÍ, og Margréti Sigurðardóttur, formanni Heimilis og skóla. VERÐLAUNASMÁSÖGURNAR Marta Ellertsdóttir, Ásdís Einarsdóttir, Kjartan Kurt Gunnarsson, Dagný Gréta Hermannsdóttir og Þórður Hjaltested. Í aftari röð eru Bryndís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOK og fulltrúi í dómnefnd, Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur, dósent og formaður dómnefndar, Anna Margrét Sigurðardóttir, formaður Heimilis og skóla og Kristján Jóhann Jónsson, dósent og dómnefndarmaður.

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.